VIÐVÖRUN
Slysahætta vegna gáleysis og
óviðeigandi meðhöndlunar
Þegar rafsuðutæki er notað verður það
▶
að vera í tæknilega fullkomnu lagi.
Áður en rafsuðutæki er notað skal
▶
yfirfara það með tilliti til skemmda.
Skiptið um rafsuðumúffusnúrur og
▶
tengisnúrur með slitnum klóm.
Þar sem rafsuðutæki er notað verður
▶
loftræsting að vera góð.
Ekki má skilja rafsuðutæki eftir í gangi
▶
án eftirlits.
Ekki má geyma eldfim efni í innan við
▶
1 m fjarlægð frá tækinu.
ATHUGIÐ
Hætta er á skemmdum á tækinu vegna
rangrar notkunar
Láta skal gera við bilanir og skemmdir á
▶
rafsuðutæki tafarlaust á viðurkenndu
verkstæði.
9962820747 © 01-2023
966.473.00.0(03)
IS
293