Descargar Imprimir esta página

Gardol GEV 1400-33/1 Manual De Instrucciones Original página 119

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 31
Anleitung_GEV_1400_33_1_SPK7:_
Umbúðir:
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við flutninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Við notkun þessa tækis verður að fara eftir
ýmsum öryggisatriðum til þess að koma í veg
fyrir slys og skaða:
Lesið vinsamlegast notandaleiðbeiningarnar vel
og farið eftir þeim leiðbeiningum og tilmælum
sem þar eru nefnd. Lærið þannig að umgangast
tækið vel, rétt og örugglega og farið eftir þeim
öryggisleiðbeiningum sem fylgja með tækinu.
Geymið þessar leiðbeiningar vel þannig að ávallt
sé hægt að grípa til þerra síðar.
Látið þessar notandaleiðbeiningar ávallt fylgja
með tækinu ef að það er lánað, gefið eða selt
öðrum aðila.
Við tökum enga ábyrgð á slysum eða skaða sem
að hlotist getur af notkun sem að ekki er nefnd í
þessum leiðbeiningum.
Þetta tæki á ekki að vera notað af fólki (þar með talin
börn) með sálræna-, skinræna- eða vitræna
örðuleika, né af fólki sem ekki hefur nægilega reynslu
eða þekkingu til notkunar þess, undantekning gæti
verið ef að þetta fólk er undir eftirliti aðila sem er
ábyrgur fyrir öryggi notanda eða að sá aðili kenni
notanda að nota tækið rétt. Börn ættu ávallt að vera
undir eftirliti til þess að koma í veg fyrir að þau leiki sér
með tækið.
1. Almenn öryggisatriði
1. Leyfið aldrei börnum eða fólki að nota tækið sem
að ekki hefur kynnt sér notandaleiðbeiningar
tækisins. Lög eða reglur hvess lands geta sett
takmörk um lágmarksaldur notanda.
2. Takið tækið ávallt úr sambandi við straum á
meðan að tækið er yfirfarið, stillt, hirt er um
tækið og á meðan að það er gert tilbúið til
notkunar.
3. Notandi tækisins er ábyrgur fyrir skaða eða
slysum sem að tækið kann að valda á örðum.
4. Notið tækið einungis þar sem að nægjanleg birta
er til staðar eða lýsið upp vinnusvæði.
5. Athugið ávallt fyrir notkun hvort að tækið sá
skaddað.
6. Gangið úr skugga um að allur öryggisbúnaður sé
ásettur og að hann virki rétt og örugglega.
7. Notandi tækisins má ekki vera þreytt/þreyttur við
notkun tækisins.
27.10.2011
10:10 Uhr
Seite 119
8. Athugið ávallt fyrir notkun hvort að hnífavals
tækisins sé í lagi og hvort að hann er uppslitinn
eða skemmdur.
9. Ef að skipt er um hnífavals verður ávallt að fara
eftir viðeigandi leiðbeiningum.
10. Farið vel yfir svæðið sem að nota á tæið á og
gangið úr skugga um að svæðið sé laust við hluti
sem að kastast gætu úr tækinu. Fjarlægja verður
lausa hluti af fletinum sem að nota tækið verður
notað á áður en að tækið er tekið til notkunar.
Fylgjast verður með lausum hlutum á meðan að
tækið er í notkun. Fylgist vel með
framlengingarleiðslum sem að notaðar eru.
Haldið rafmagnsleiðslum fjarri tækis.
11. Notandi tækisins ætti að klæðast traustum og
góðum vinnuskóm og síðum buxum. Klæðist
ekki sandölum og notið tækið ekki berfætt.
12. Notið tækið einungis með lokaða útkasthlíf
og/eða með safnpoka.
13. Notið ekki tækið án öryggisbúnaðar þess eða ef
að hann er skemmdur, til dæmis án hlífar og/eða
safnpoka.
14. Ekki má lyfta upp tækinu á meðan að mótor
þess er gangsettur.
15. Farið ekki með hendur eða fætur í hluta tækisins
sem snúast. Haldið líkama ávallt fjarri
útkastsopum tækisins.
16. Ef að tækið er notað í halla verður hallinn að vera
þvert á tækið.
17. Notið ekki tækið þar sem að halli er yfir 15 %.
18. Taka verður tækið úr sambandi við rafmang,
slökkt verður að vera á mótor þess og tækið
verður að vera orðið kyrrstætt áður en að því er
lyft til þess að flytja það til.
19. Vinsamlegast athugið að fólk, sérstaklega börn
og dýr séu ekki nálægt tækinu á meðan að það
er í notkun. Gangið úr skugga um að 10m
öryggismillibil sé haldið.
20. Geymið tækið á þurrum stað þar sem að börn ná
ekki til.
21. Viðgerðir á tækinu sem að viðkoma rafmagni
verða að vera framkvæmdar af fagaðila.
22. Þar framlengingarsnúrur sem notaðar eru mega
ekki vera léttari en léttar
gúmmíframlengingarsnúrur H05RN-F eftir
staðlinum DIN 57 282/VDE 0282 og verða að
hafa þverflatarmál sem er að minnstakosti 1,5
mm
2
. Klær og innstungu verða að vera
rakaheldar. Framlengingarsnúran sem notuð er
verður að vera þrædd í gegnum þar til gerða
festingu á tækinu og tengt rétt. Yfirfarið
rafmagnsleiðslur fyrir notkun tækisins og athugið
hvort að þær séu skemmdar eða gamlar. Notið
ekki tækið með uppnotuðum eða skemmdum
framlengingarleiðslum. Ef að rafmagnsleiðsla
skemmdir verður að stöðva tækið samstundis
IS
119

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

34.204.77Gev 1400-33