Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
•
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
•
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
•
Lagið vinnu að tækinu.
•
Ofgerið ekki tækinu.
•
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
•
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
•
Notið hlífðarvettlinga
5. Fyrir notkun
Tækið afhendist án hleðslurafhlaða og án
hleðslutækis!
Varúð! Setjið hleðslurafhlöðuna fyrst í tækið eftir
að búið er að setja það fullkomlega saman og
búið er að framkvæma allar stillingar á því. Notið
ávallt hlífðarvettlinga þegar að unnið er að tækinu
til þess að koma í veg fyrir meiðsl.
Takið alla hlutina varlega úr umbúðunum og gan-
gið úr skugga um að enga hluti vanti (mynd 1)
5.1 Almenn samsetning
a) myndir 2-3: Stingið skaftinu (7) með kraga-
num (7a) inn í haldfangshúsið (2a) og skrúfi ð
fast saman með samsetningarhulsunni (6).
b) Mynd 4: Krækið króklæsingu (A) axlabeislis
(8) í beislisfestinguna (B).
c) Mynd 4 a: Aukahaldfangið er samansett úr
haldfangi (N), bolta (P) og læsingu (F). Það er
ásett á haldfangsfestinguna (U) eins og myn-
din sýnir. Til þess verður að þrýsta boltanum
(P) inn í haldfangið (N) og skrúfa það svo fast
með læsingunni (F).
5.2 Samsetning keðjusagar – viðtól (notkun
sem greinasög)
5.2 a Samsetning sverðs og sagarkeðju
•
Losið festiskrúfu (C) fyrir keðjuhjólshlíf (mynd
5).
•
Fjarlægið keðjuhjólshlífina.
•
Leggið keðjuna ofan í umlyggjandi keðjus-
týringu í sverðinu (mynd 6 / staða E).
•
Setjið sverðið með sagarkeðjunni eins og sýnt
er inn í festingu sagarinnar (mynd 7). Um leið
verður að þræða keðjuna utan um tannhjólið
(mynd 7 / staða K).
•
Setjið keðjuhjólahlífina aftur á tækið og herðið
festiskrúfuna (mynd 8 / staða C) lauslega.
Anl_GATS_E_20_Li_OA_SPK7.indb 252
Anl_GATS_E_20_Li_OA_SPK7.indb 252
IS
Herðið festiskrúfuna fyrst til fulls eftir að búið er að
spenna sagarkeðjuna (sjá lið 5.2.b).
5.2.b Sagarkeðja spennt
Varúð! Fjarlægið ávallt hleðslurafhlöðuna úr
tækinu áður en að tækið er stillt. Notið ávallt
hlífðarvettlinga þegar að unnið er að keðjusöginni
til þess að koma í veg fyrir meiðsl.
•
Losið festiskrúfu keðjuhjólshlífar (C) um nok-
kra snúninga (mynd 5).
•
Stillið inn rétta keðjuspennu með stilliskrúfu
keðjuspennu (mynd 9 / staða D). Réttsælis
snúningur eykur spennuna, rangsælis snúnin-
gur losar um sagarkeðjuna. Sagarkeðjan er
rétt spennt þegar að hægt er að lyfta henni í
miðjunni um um það bil 2 mm (mynd 10).
•
Herðið aftur festiskrúfu (C) keðjuhjólahlífarin-
nar (mynd 8).
Ábending! Allir hlekkir sagarkeðjunnar verða að
liggja rétt ofan í keðjustýringunni.
Tilmæli varðandi keðjuspennu:
Sagarkeðjan verður að vera rétt spennt til þess að
geta tryggt örugga notkun á tækinu. Þið sjáið að
keðjan er rétt spennt þegar að hægt er að lyfta sa-
garkeðjunni um 2 mm á miðju sverðinu. Þar sem
að sagarkeðjan hitnar við sögun og breytir við það
lengd sinni, yfi rfarið þá keðjuspennuna á að minn-
stakosti 10 mínútna millibili og stillið hana ef þörf
er á. Þetta á sérstaklega við um nýjar sagarkeðjur.
Slakið á sagarkeðjunni eftir notkun því hún styttist
þegar að hún kólnar. Við það er hægt að komast í
veg fyrir að sagarkeðjan skemmist.
5.2.c Smurning sagarkeðjunnar
Varúð! Fjarlægið ávallt hleðslurafhlöðuna úr
tækinu áður en að tækið er stillt. Notið ávallt
hlífðarvettlinga þegar að unnið er að keðjusöginni
til þess að koma í veg fyrir meiðsl.
Ábending! Notið keðjuna aldrei án sagarkeð-
juolíu! Notkun keðjusagarinnar án sagarkeðjuolíu
eða þegar að yfi rborð olíunnar er undir olíugleri-
nu, leiðir til skemmda á sagarkeðjunni!
Ábending! Fylgist með hitastigi: Mismunandi
hitastig þar sem unnið er kallar á smurningarefni
með mjög mismunandi seigju. Við lágan hita þarf
að nota þunnar olíur (lág seigja) til þess að myn-
dast geti nægjanlega mikil olíufálm. Ef að sama
smurolía er notuð að sumarlagi þegar að heitt er
í veðri, þynnist hún nú þegar svo mikið við umh-
verfi shitann. Þess vegna helst smurolíufi lman ekki
nægjanlega lengi á keðjunni og það leiðir til þess
- 252 -
05.11.15 12:40
05.11.15 12:40