Descargar Imprimir esta página

Enders Supreme 4999 Manual Del Usuario página 18

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 10
IS
1. Laus seta – 2. Laust lok – 3. Lok á fersk-
vatnsgeymi – 4. Klósetthlíf – 5. Dæla – 6.
Ferskvatnsgeymir – 7. Úrgangsgeymir – 8.
Þéttur loki – 9. Snúningsstútur – 10. Lok á
snúningsstút – 11. Loftræstingarhnappur
– 12. Loki – 13. Stöðuvísir – 14. Loftop –
15. Læsistöng – 16. Flutningshjól
UPPSETNINGARLEIÐBEININGAR
A) Renndu læsistönginni til vinstri til að af-
tengja ferskvatnsgeyminn (6) frá úrgangs-
geyminum (7).
B) Snúðu stútnum (9) upp á við og bæt-
tu áskildu ma-gni af ENSAN BLUE
gangsgeyminn í samræmi við leiðbeiningar
vörunnar. Fylltu á með tveimur lítrum af
fersku vatni.
C) Skrúfaðu tappann á stútinn og snúðu
stútnum síðan þar til hann er í samanbro-
tinni stöðu. Tengdu báða hlutana saman
aftur með því að þrýsta efri hlutanum þétt
niður á neðri hlutann.
D) Fylltu á ferskvatnsgeyminn með hreinu
vatni(hám. 15 lítrar). Bættu á áskildu magni
af ENSAN RINSE
í samræmi við leiðbei-
®
ningar vörunnar.
LEIÐBEININGAR
um notkun
E) Opnaðu og lokaðu rennilokanum (12)
einu sinnimeð klósettið (2) lokað. Þetta ke-
mur í veg fyrir ofmikinn þrýsting.
F) Sturtaðu niður í klósettinu með fersku
vatni meðnotkun dælunnar (5). Opnaðu
rennilokann til aðhleypa innihaldi klósetts-
ins niður í úrgangsgeyminn.Lokaðu síðan
rennilokanum einu sinni enn. Stöðuvísi-
rinn sýnir hvenær tæma þarf úrgangsgey-
minn,grænn = tómur, rauður = fullur.
G) Aftengdu klósettið og tæmdu úrgangs-
geyminn íviðeigandi ílát eða í venjulegt kló-
sett.
H) Tæmdu úrgangsgeyminn með stút-
num. Meðaná þessari aðgerð stendur skal-
tu halda loftræstingarhnappinum inni til að
koma í veg fyrir að neittfari niður (aðeins
halda þessum hnappi inni þegarstúturinn
vísar niður).
Ekki nota venjulegan klósettpappír, aðeins
ENSAN WHITE
uppleysanlegan klósett-
®
pappír, til að koma í veg fyrir stíflu.
TIL NOTKUNAR AÐ VETRI TIL
Aðeins skal nota klósettið í upphituðu umh-
verfi og verðu það gegn frosti.
TÆMING OG HREINSUN
Haltu klósettinu hreinu og þurru.
ÁBYRGÐ
Við bjóðum upp á 2 ára ábyrgð á virkni tæki-
sins. Skilyrði ábyrgðarinnar er að tækið hafi
verið meðhöndlað með viðeigandi hætti og
á úr-
hægt sé að framvísa sölukvittun.
®
Ábyrgðin fellur úr gildi að ábyrgðartíma-
num liðnum eða um leið og breytingar með
eigin höndum eru framkvæmdar á tækinu.
Ef bilun kemur upp á tækinu þrátt fyrir ítar-
legar gæðaskoðanir okkar ættir þú ekki að
fara með það aftur til söluaðila heldur hafa
samband beint við Enders. Þannig getum
við tryggt hraða afgreiðslu á kvörtunum.
ÞJÓNUSTA OG FRAMLEIÐANDI
ÞJÓNUSTA:
http://www.enders-germany.com
FRAMLEIÐANDI:
Enders Colsman AG
Brauck 1, D-58791 Werdohl
Þýskalandi
Við áskiljum okkur rétt til lita- og
tæknibreytinga fyrir úrbætur á vörum
okkar.
18
4999

Publicidad

loading

Productos relacionados para Enders Supreme 4999