13.
Ef þú vilt setja upp sætið þannig að það snýr að þér á baseinu geturðu
snúið snúningsdisknum þannig að barnið á límmiðanum snúi að þér. (1,
2)
14.
Hægt er að snúa diskinum í báðar áttir frá bakvísandi stöðu en ekki
er hægt að snúa honum alveg fram þegar beisið er notað með Go
Beyond ungbarnastól eða Beyond barnabílstól. Þegar baseið er notað
með Beyond 360 bílstól er ekki hægt að snúa disknum fram þegar
höfuðpúðinn er í 4 neðstu stöðunum sem eru ætlaðar fyrir hæð upp að
88 cm.
15.
Lestu notandahandbók bílstólsins til að fá upplýsingar um hvernig á að
setja upp bílstólinn á baseið og taka hann af baseinu.
1
2
BeSafe Beyond Base | 256