Descargar Imprimir esta página

BESAFE Beyond Base Manual Del Usuario página 257

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 75
Baseið tekið úr ökutækinu
1.
Til að losa um spennu skaltu stilla gólfstoðina í stystu stöðu á meðan ýtt
er á hnappinn fyrir gólfstuðning. (1)
2.
Losaðu ISOfix armana frá bifreiðinni - hægt er að losa eina hlið í einu.
Ýttu á ISOfix stillingarhnappinn og ISOfix sleppihnappinn á sama tíma og
renndu síðan ISOfix arminum inn í baseið. (2)
3.
Farðu eins að hinumegin.
4.
Taktu baseið úr bílnum. (3)
5.
Ef þú vilt geyma baseið í upprunalegu umbúðunum skaltu setja
framstoðina í lengstu stöðu með því að lyfta upp framstoðarhandfanginu
og snúa framstoðinni alla leið niður.
1
3
2
2x
2
1
BeSafe Beyond Base | 257

Publicidad

loading