– Þegar umtalsvert skemmri tími líður
á milli þess að rafhlöðupakkinn tæm
ist er það merki um að hann sé úr sér
genginn og skipta þurfi um hann.
– Sjá upplýsingar um förgun.
4
Viðhald og umhirða
► Haldið tengjunum á rafhlöðupakkan
um hreinum.
► Ef rafhlöðupakkinn hættir að virka
skal leita til viðurkennds Festool-
þjónustuaðila. (www.festool.com/
service)
5
Flutningur
Meðfylgjandi Li-Ion-rafhlöðupakkar
falla undir lagakröfur um hættulegan
farm. Notanda ber að kynna sér reglur
á hverjum stað áður en flutningur fer
fram. Þegar flutningur er á höndum
þriðja aðila (t.d. flugfraktar eða hrað
flutningaþjónustu) þarf að uppfylla sér
stakar kröfur. Í þessum tilvikum þarf að
leita til sérfræðings á sviði hættulegs
farms við frágang pakkans. Ekki má
senda rafhlöðupakkann nema að hann
sé óskemmdur. Fara skal eftir gildandi
reglum um flutning á hverjum stað.
Fylgið einnig frekari reglum sem kunna
að eiga við í hverju landi fyrir sig.
6
Umhverfisatriði
Þegar úr sér gengnum eða biluðum
rafhlöðupökkum er skilað til aðila sem
veita þeim viðtöku (sjá gildandi reglur)
verða þeir að vera afhlaðnir og varðir
Íslenska
193