Tæknilegar Upplýsingar - ALPHA-TOOLS SB 401/1 Manual De Instrucciones

Taladro de columna
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 21
Anleitung_SPK7:Anleitung SB 401-1-501-1 SKP 1
rafmagnssnúruna.
Geymið verkfæri á öruggum stað!
Þegar tæki er ekki í notkun skal geyma það á þurrum
og lokuðum stað þar sem börn ná ekki til.
Álagið á tækið má ekki verða of mikið!
Haldið álagi á vélinni innan tilgreindra marka. Notið
ekki kraftlitlar vélar við erfið verk. Notið verkfæri ekki í
öðrum tilgangi en þau eru hönnuð fyrir.
Standið í öruggri stöðu við vinnuna!
Gætið þess að standa í öruggri stöðu þegar unnið er
með vélina. Verið í eðlilegri líkamsstöðu og haldið
jafnvægi.
Takið vélina úr sambandi við rafmagn –
þegar hún er ekki í notkun, áður en viðhald fer fram og
þegar skipt er um bor.
Hámarksstærð stykkja sem unnið er með
Stykkin sem vinna á með mega ekki vera stærri en 20
x 20 cm, þannig að hægt sé að skorða þau á
borborðinu eða í skrúfstykki með öruggum hætti.
Forðist að setja vélina í gang í ógáti!
Áður en vélin er sett í samband við rafmagn skal
ganga úr skugga um að aflrofinn sé ekki inni.
Hafið hugann við vinnuna!
Hafið augun alltaf á vélinni og hlutnum sem unnið er
með. Notandinn verður að hafa hugann við efnið, að
öðrum kosti skal hann ekki nota vélina. Notið vélina
aldrei undir áhrifum áfengis eða lyfja.
Yfirfarið verkfærið með tilliti til skemmda!
Áður en verkfærið er notað verður að ganga úr
skugga um að öryggisbúnaður eða lítillega skemmdir
hlutar séu í lagi. Athugið rafmagnssnúru verkfærisins
reglulega. Allir hlutar tækisins verða að vera rétt
samsettir og uppfylla öll skilyrði til að tryggja að það
starfi með réttum hætti. Gera verður við eða skipta um
skemmdan öryggisbúnað og skemmda hluta tækisins
á viðurkenndum verkstæðum, nema annað sé tekið
fram í notkunarleiðbeiningum. Notið ekki verkfæri
sem ekki er hægt að kveikja og slökkva á með
aflrofanum.
Aðvörun! Notkun annarra slit- og fylgihluta en
tilgreindir eru í þessum notkunarleiðbeiningum getur
valdið slysahættu.
Lesið notkunarleiðbeiningarnar og farið eftir
þeim leiðbeiningum sem þar koma fram.
03.11.2006
5.0. Tæknilegar upplýsingar
Málinngangsspenna
230V ~/ 50 Hz
Málafl
350 vött
Notkunarmáti
S2, 15 mín
Snúningshraði mótors
1400 min
Snúningshraði úttaks
580 - 2.650 min
Hraðaþrep
Borpatrónufesting
Tannkransborpatróna
Ø 1,5 - 13 mm
Mesta skaftþvermál
Vinnusvið
104 mm
Bordýpt
Þvermál súlu
Hæð
590 mm
Þyngd
Hljóðþrýstistig í lausagangi LPA
61,5 dB (A)
Hljóðstyrkur í lausagangi LWA
74,5 dB (A)
Samfara framþróun vörunnar áskilur framleiðandi sér
rétt til að gera á henni bæði tæknilegar og útlitslegar
breytingar án fyrirvara. Öll mál, ábendingar og aðrar
upplýsingar í þessum notkunarleiðbeiningum eru því
birtar án ábyrgðar.
Titringur á höndum og handleggjum er yfirleitt minni
en 2,5 m/s
2
. Hávaði og titringur var ákvarðaður
samkvæmt kröfum EN 61029-1.
6.0. Samsetning
6.1. Vélin sett saman (myndir 1-3)
Vélin er sett saman með eftirfarandi hætti:
b
Setjið vélarfótinn (1) upp.
b
Festið festikragann með súlunni (2) á
vélarfótinn (1) með þremur skrúfum (3) og
skinnum.
Rennið borborðinu (4) ásamt höldunni á
b
súluna (2) (mynd 4). Festið borborðið með
festiskrúfunni (5) í þeirri stöðu sem óskað er eftir.
b
Komið borhausnum (6) með kílreimarhlífinni (7)
og mótornum (8) fyrir á borsúlunni og festið með
sexkantskrúfunum (13).
b
Skrúfið handföngin þrjú (9) á.
Ábending: Til að koma í veg fyrir tæringu eru allir
málmhlutir smurðir með feiti. Áður en
borpatrónan (10) er sett á spindilinn (11) verður að
hreinsa alla feiti af báðum hlutum með
umhverfisvænu leysiefni. Þannig er tryggt að afköstin
verði með besta móti.
Setjið borpatrónuna á spindilinn.
13:06 Uhr
Seite 77
IS
-1
-1
5
B 16
13 mm
50 mm
46 mm
18 kg
77

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

42.504.23

Tabla de contenido