Afklippuhólf
Aukalega afklippuhólfið <A> tekur á móti
ræmunum sem vélin klippir af efnunum.
<A>
Hólfið sett á:
Setjið hólfið <A> þannig að það snerti lokið framan á
vélinni.
ATH:
Gætið þess að stýringin <B> falli í raufina á vélinni.
Hólfið fjarlægt:
Togið varlega í hólfið.
ATH:
Hólfið er einnig hægt að nota sem geymslustað. fyrir
fótmótstöðuna.
ATHUGIÐ
Fjarlægið fótmótstððuna alltaf úr hólfinu áður
en þið gangið frá vélinni eða haldið á vélinni.
Fríarms saumur (fjarlægið vinnuborðið)
Með fríarms saum er auðveldara að sauma
hólklaga flíkur.
1. Fjarlægið framlenginguna á vinnuborðinu <A>.
<A>
ATH:
Gætið þess þó að tína ekki framlengingunni.
<B>
2.
Staðsetjið efnið og byrjið að sauma. (sjá KAFLA 5.)
Breitt borð
Með þvi að nota breiða borðið <A> er þægilegra að
sauma stærri flíkur.
Borðið sett á vélina:
Setjið breiða borðið <A> á vélina með því að ýta því
eins og örin sýnir þar til brúnin á því 1 sé á móts við
línuna 2 á framlengingu vinnuborðsina <B>.
<B>
<A>
Borðið fjarlægt:
Til að fjarlægja borðið <A>, liftið þið vélinni aðeins og
togið breiða borðið frá henni eins og örin sýnir.
<A>
ATH:
Færið vélina ekki úr stað á meðan breiða borðið er
tengt við hana.
2
1
5