Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles

Idiomas disponibles

Enlaces rápidos

LEIÐARVÍSIR FYRIR BROTHER
OVERLOCK SAUMAVÉL 4234
Framleiðslunúmer 884-B01
Heimsækið okkur líka á heimasíðunni
http://solutions.brother.com
þar getið þið fundið svör við spurningum ykkar.

Publicidad

Capítulos

Tabla de contenido
loading

Resumen de contenidos para Brother 4234

  • Página 1 LEIÐARVÍSIR FYRIR BROTHER OVERLOCK SAUMAVÉL 4234 Framleiðslunúmer 884-B01 Heimsækið okkur líka á heimasíðunni http://solutions.brother.com þar getið þið fundið svör við spurningum ykkar.
  • Página 2 Snertið rafleiðsluna aldrei með blautum höndum. Notið vélina ávallt nálægt veggtengli. Notið vélina eingöngu á sterkum og stöðugum stað. Ef þið heyrið einhver hljóð sem þið kannist ekki við, hafið þá samband við Brother þjónustuna. I I I I I...
  • Página 3 Lengið líftíma vélarinnar 1. Geymið vélina aldrei þar sem sólin skín, eða á rökum og mjög heitum stöðum. Notið aðeins mildan sápulög til að hreinsa lokið utan af vélinni - notið aðeins mjúkan þurran klút til að hreinsa vélina sjálfa að utanverðu. Gætið...
  • Página 4 TIL HAMINGJU MEÐ NÝJU OVERLOCK VÉLINA Þessi vél er hágæða vél og auðveld í notkun. Til að þið njótið hennar til hins ítrasta biðjum við ykkur að lesa þennan leiðarvísir áður en þið byrjið að sauma á vélina.. Ef þið þarfnast nánari upplýsinga um vélina biðjum við ykkur að hafa samband við umboðsaðila okkar sem gjarnan mun hjálpa ykkur.
  • Página 5: Tabla De Contenido

    Innihald ÁRÍÐANDI ÖRYGGISRÁÐSTAFANIR ................... I I AÐVÖRUNARMIÐAR (USA OG KANADA) ........................II II II I I II Innihald ............................ 1 Kafli 1: Nöfn á hlutum vélarinnar og hvað þeir gera..........2 Fylgihlutir..........................3 Vélin tengd við rafmagn......................4 Snúningsátt handhjólsins ..................4 Opna / loka lokinu framan á...
  • Página 6: Kafli 1: Nöfn Á Hlutum Vélarinnar Og Hvað Þeir Gera

    KAFLI 1 NÖFN Á HLUTUM OG HVAÐ ÞEIR GERA <A> <B> <E> <F> <D> <C> 1 Tvinnastóll Fyrir innan fremra lokið 2 Stilliskrúfa fyrir þrýsting á saumfót <A> Pinsetta (töng) 3 Keflispinni L Handfang fyrir neðri grípara 4 Stuðningur fyrir kóna M Þráðgjafi fyrir grípara 5 Lok yfir þráðgjafa N Efri grípari...
  • Página 7: Fylgihlutir

    Aukalega fáanlegir hlutir Fylgihlutir Meiri upplýsingar um þessa hluti í KAFLA 8 sem fylgja með vélinni D Blindsaumsfótur: X76590002 Mjúk yfirbreiðsla: X77871000 Poki fyrir aukahluti: 122991052 Pinsetta (töng): XB1618001 Tvinnanet (4): X75904000 Skífur fyrir tvinnakefli (4): X77260000 Bursti: X75906001 E Rykkingarfótur: SA213 (U.S.A., KANADA) 6-kant lykill: XB0393001 X77459001 (AÐRIR)
  • Página 8: Vélin Tengd Við Rafmagn

    Vélin tengd við rafmagn Opna og loka fram lokinu Það er nauðsynlegt að opna lokið framan á vélinni til Kveikt á vélinni að þræða vélina. Rennið því til hægri 1 til að opna og Setjið þriggja punkta tengilinn á snúrunni í tengilinn til vinstri 2, til að...
  • Página 9: Afskurðarskúffa

    Staðsetjið efnið og byrjið að sauma. (sjá KAFLA 5.) Afklippuhólf Aukalega afklippuhólfið <A> tekur á móti ræmunum sem vélin klippir af efnunum. <B> <A> Breitt borð Með þvi að nota breiða borðið <A> er þægilegra að sauma stærri flíkur. Borðið sett á vélina: Setjið...
  • Página 10: Hnífarnir

    Hnífurinn úr sambandi Sporlengdin Til að sauma án þess að klippa jaðarinn á efninu þá Venjulega sporlengdin er 3 mm. Til að breyta henni takið þið hnífinn úr sambandi á eftirfarandi hátt. snúið þið sporlengdarstillinum á hægri hlið vélarinnar. ATHUGIÐ Snertið...
  • Página 11: Mismunaflutningurinn

    Dæmi Mismunaflutningur Ef teygjanleg efni eru saumuð án mismuna- flutnings þá mun jaðarinn verða öldulaga. Þessi overlockvél er með tvo aðskilda flytjara undir saumfætinum til að flytja efnið. Mismunaflutningur byggir á því að fremri flytjarinn flytur efnið örar eða þjappar því örar undir saumfótinn en aftari flytjarinn sem tekur ekki eins langa hreyfingu.
  • Página 12: Tvinnaspennan

    Tvinnaspennurnar Það eru fjórar tvinnaspennur á vélinni tvær fyrir nálartvinnana, og tvær fyrir gríparana. Stilling á þeim getur verið mjög mismunandi og fer eftir þykkt og gerð efnanna sem þið eruð að sauma, svo og eftir gerð tvinnanna eða garnsins sem þið notið í gríparanna. Þið gætuð...
  • Página 13: Tafla Um Tvinnastillingar, Tvær Nálar (Fjórir Þræðir)

    Tafla fyrir stillingar á tvinnspennunum, tveggja nála, fjögurra þráða A: Rangan B: Réttan C: Vinstri nálin D: Hægri nálin E: Efri gríparinn F: Neðri gríparinn Vinstri nál Herðið spennu tvinninn of laus fyrir vinstri nál (gul) Hægri nál Herðið spennu tvinninn of laus fyrir hægri nál (græn)
  • Página 14: Tafla Yfir Tvinnastillingar, Ein Nál (Þrír Þræðir)

    Tafla fyrir stillingar á tvinnaspennunum, Ein nál - þrír þræðir A: Rangan B: Réttan C: Nálartvinni D: Efri gríparatvinni E: Neðri gríparatvinni Herðið á Nálartvinninn spennu fyrir er of laus. nálartvinna (gul eða græn) Nálartvinninn Losið á spennu er of stífur fyrir nálartvinna (gul eða græn) Efri grípari...
  • Página 15: Nálarnar

    Fjarlægja nál: Nálarnar Slökkvið á aðalrofa vélarinnar. 2. Snúið handhjólinu þannig að merkið á Í þessa vél á að nota nálar fyrir venjulegar heimilis handhjólinu sé á móts við línuna á vélinni. saumavélar. (Sjá KAFLA 1 "Snúningsátt handhjólsins".) Við mælum með nálum frá SCHMETZ 130/705H 3.
  • Página 16: Kafli 2 Undirbúningur Fyrir Þræðingu

    KAFLI 2 UNDIRBÚNINGUR FYRIR ÞRÆÐINGU Tvinnastóllinn Fyrir þræðingu Togið tvinnastólinn beint upp á við eins langt Slökkvið á aðalrofanum áður en þið byrjið og hægt er. Fullvissið ykkur að tvinnaraufarnar að þræða. efst séu beint fyrir ofan tvinnakeflin eins og sýnt er að...
  • Página 17: Kafli 3: Þræðing

    KAFLI 3 ÞRÆÐING Þræðing fyrir tveggja nála, Þræðing fyrir einnar nála, þriggja þráða overlock (hægri nál) fjögurra þráða overlock vinstri hægri nál nál <A> <A> Þræðing fyrir einnar nála, þriggja þráða overlock (vinstri nál) <A>...
  • Página 18: Þræðing Fyrir Einnar Nála, Tveggja Þráða Overlock (Hægri Nálin)

    Þræðingar á að framkvæma í þessari röð: Þræðing fyrir einnar nála, tveggja 1. Neðri grípari þráða overlock (hægri nál) 2. Efri grípari 3. Vinstri nál 4. Hægri nál Þræðing á neðri grípara Þræðið tvinnann í þeirri röð sem sýnt er og farið eftir bláu merkingunum og númerunum sem eru nálægt hverri þræðilykkju.
  • Página 19 5. Þræðið tvinnann niður raufina og farið með 3. Þræðið svo í gegn um augað á gríparanum. tvinnann í þræðistaði 5678 við hliðina á bláu merkingunum og í töluröð. ATH: Fullvissi ð ykkur um að þið þræðið í báða þráðgjafana. Haldið...
  • Página 20: Þræðing Á Efri Gríparanum

    5. Farið með tvinnann niður eftir raufinni og í þræði- Þræðing á efri grípara augun 5678 við hliðina á bleiku merkjunum og númerunum fyrir þræðingarnar. Þræðið tvinnann í þeirri röð sem sýnt er hér að neðan og farið eftir bleiku þræðingunni og ATH: númerunum á...
  • Página 21: Þræðing Á Vinstri Nálinni

    ATHUGIÐ · Slökkvið alltaf á aðalrofanum þegar þið vinnið við þræðingar Snúið handhjólinu þannig að merkið á handhjólinu sé á móts við línuna á vélinni sjálfri. Þræðing á vinstri nál Þræðing á hægri nál Rennið breytirofanum <A> til vinstri þar til hann Rennið...
  • Página 22: Þræðing Á Nál (Með Því Að Nota Þræðara Fyrir Nálina)

    Ýtið þræðara-arminum sem er vinstra Þræðing á nál megin á vélinni niður 6 eins langt og hann kemst. (með því að nota þræðarann) Hægt er að þræða nálina á fljótlegan hátt með því að nota þræðarann. Lækkið saumfótinn með fótlyftinum 1. Tvinninn fer nú...
  • Página 23: Kafli 4: Tafla Fyrir Samanburð Á Efnum, Tvinna Og Nálum

    KAFLI 4 TAFLA YFIR EFNI, TVINNI OG NÁLAR Sporlengd Nál Efni Saumur Tvinni (mm) Spunninn #80 - 90 SCHMETZ Fín og þunn efni: Baðmull #100 130/705H Georgette Glóþráður #80 - 100 Þunnt léreft Overlock 2.0 - 3.0 Organdy Trikot Nálartvinni: Fín og þunn efni: Spunninnn #80 - 90 SCHMETZ...
  • Página 24: Kafli 5: Saumað

    KAFLI 5 SAUMAÐ Tveggja þráða overlock 2,8 mm. Val á overlocksaum Notið tvo þræði og hægri nálina til að sauma 2,8 Veljið þann saum sem þið ætlið að nota. Þessi mm. overlock. vél getur saumað fimm mismunandi overlock- Notist við: Overlock á fatnað, blússur, buxur o.fl. sauma sem þið...
  • Página 25: Keðjað Út Fyrir Saumfótinn

    3. Setjið smábút af afgangsefni undir saumfótinn Byrjað að sauma til að sauma prufusaum. 1. Þræðið vélina og togið alla tvinnaendana Lyftið saumfætinum áður en þið setjið efnið undir u.þ.b. 15 cm aftur undan fætinum. fótinn. Þið getið ekki byrjað að sauma fyrr en þið hafið...
  • Página 26: Ganga Frá Keðjunni

    Lækkið nálarnar og saumfótinn á sama stað. Ganga frá keðjunni Saumið yfir sauminn á efninu og gætið þess bara að láta vélina ekki klippa utan af honum. Um er að ræða tvær aðferðir til að ganga frá Eftir að hafa saumað nokkur spor saumið þið keðjunni.
  • Página 27: Ef Tvinninn Slitnar Í Miðjum Saum

    Til að nota fingur W Ef tvinninn slitnar í saum Þegar þið saumið teygjanleg efni, þá komið þið í Fjarlægið efnið og þræðið vélina á ný og í veg fyrir að teygist á efnunum með því að nota réttri röð. Neðri grípara, efri grípara, vinstri saumafingurinn W og það...
  • Página 28: Tveggja Þráða Saumur

    5. Ýtið nú breytisettinu 1 alveg niður þar til Tveggja þráða saumar oddurinn 3 á breytisettinu verður settur í augað á efri gríparanum 4. Hvernig á að setja upp tvinna breytisettið ATH: Setjið tvinna breytisettið á vélina eftir að hafa þrætt hana og notað...
  • Página 29: Mjótt Overlock/Rúllufaldur

    eymið fingurinn <A> og/eða sporafingur Mjótt overlock/Rúllufaldur W <B> innan á framlengingarborðinu. Mjótt overlock og rúllufaldur er fallegur frágangur á þunn og meðal efni. Oft notað við frágang á jöðrum. Þessi saumur er saumaður með því að fjarlægja vinstri nálina og nota 3ja þráða overlock Leiðbeiningar fyrir mjótt overlock og rúllufald ATHUGIÐ...
  • Página 30: Tafla Yfir Mjótt Overlock / Rúllufalda

    Tafla fyrir mjótt overlock og rúllufald Mjótt overlock Rúllufaldur Rangan á efninu Rangan á efninu Saumur Réttan á efninu Réttan á efninu Sjá KAFLA 4 "Samanburðar- Sjá KAFLA 4 "Samanburðar- Efni tafla yfir efni, tvinna og nálar". tafla yfir efni, tvinna og nálar". Sjá...
  • Página 31: Kafli 6 Gangtruflanir Og Ráð Við Þeim

    KAFLI 6 GANGTRUFLANIR OG RÁÐ VIÐ ÞEIM Þessi saumavél á að ganga án mikilla truflana, en samt geta komið upp vandamál sem geta orsakast af ýmsum orsökum, - rangri meðferð nú eða bilun í vélinni. Lausn Orsök Vandamál Snúið skrúfunni fyrir fótþrýsting réttsælis til að Flytur ekki efnið...
  • Página 32: Kafli 7 Viðhald

    KAFLI 7 VIÐHALD Hreinsun ATHUGIÐ Slökkvið á aðalrofanumm áður en þið byrjið að hreinsa vélina Snúið handhjólinu og látið nálarnar vera niðri. Hreinsið vélina reglulega af ryki, afklippum og tvinna með. burstanum sem fylgir vélinni. Smurning Hreyfanlega hluti vélarinnar (sýndir með ör) ætti að...
  • Página 33: Kafli 8: Kynning Á Fáanlegum Aukafótum

    KAFLI 8 KYNNING Á AUKALEGA FÁANLEGUM FÓTUM ATHUGIÐ 6. Lækkið saumfótinn og stillið stýringuna að brotbrúninni. 7. Stillið staðsetningu stýringarinnar með stilliskrúfunni og þannig að nálin rétt nái að stinga í faldbrúnina. Að sjálfsögðu fer þetta mikið eftir þykkt efnisins sem þið eruð að Blindsaumsfótur vinna með.
  • Página 34 9. Þegar saumurinn er búinn togið þið efnin í Verklag Setjið blindsaumsfótinn á vélina (sjá KAFLA 1 sundur.. "saumfótur settur á og tekinn af"). 2. Stillið vélina á 3ja þráða overlock með vinstri nál. Fjarlægið hægri nálina. 3. Brjótið efnið eins og sýnt er á myndinni. Útlit saumsins er hægt að...
  • Página 35: Bendla Og Teygjufótur

    Stillingar á vél (tegund af saum): Stillið brotbrúnina við stýringuna og setjið efnið alveg upp að nálinni. - 2 nálar 4 þráða overlock - 1 nál 3 þráða overlock (Hægt að nota hvora nálina sem er.) " Hvernig á að sauma teygju/bendla 3 Stilliskrúfa 4 Jaðarstýring 9.
  • Página 36: Perlubandafótur

    Hvernig stillið þið vélina Stillið sporlengdina fyrir: 1. Stillið sporlengdina í samræmi við perlurnar - Bendla: á milli "3" og "4" <A> eða <B>. Til dæmis, 4mm sporlengd - Teygjur: "4" þýðir 4mm fyrir <A> eða <B>. 6. Stillið þrýstiskífuna 2 - á...
  • Página 37: Miðseymisfótur

    Hvernig er þetta framkvæmt Miðseymisfótur Lýsing Með þessum fæti getið þið saumað miðseymi á milli tveggja efna. Miðseymi er notað til að skreyta jaðra á efnum (náttföt, sportfatnað, yfirbreiðslur á húsgögn, púða, poka o.fl.) <A> 1 Réttan 2 Rangan 1. Leggið miðseymið á milli tveggja efna og látið jaðrana vera eins og sýnt er á...
  • Página 38: Rykkingarfótur

    Stillið aðrar stillingar á þau gildi sem þið hafið Rykkingarfótur notað við venjulegan overlock saum. 5. Saumið nú og látið efnin liggja upp að stýringunni 3. Lýsing - Stillið áhrif rykkingarinnar með þvi að stilla Þið getið náð fram fallegum rykkingum með sporlengdina á...
  • Página 39: Tæknilegar Upplýsingar

    TÆKNILÝSINGAR Tæknilýsingar Notið Þunn og allt að því gróf efni Saumahraði Hámark 1,300 spor á minútu Sporbreidd 2.3 mm að 7 mm Sporlengd 2 mm til 4 mm Slaglengd á nálstöng 25 mm Saumfótur Frjáls þrýstings fótur Lyfting á saumafæti 5 mm til 6 mm Nálar SCHMETZ 130/705H...
  • Página 40: Instrucciones Importantes De Seguridad

    INSTRUCCIONES IMPORTANTES DE SEGURIDAD Cuando utilice esta máquina, deberá tomar siempre medidas de seguridad básicas, incluidas las que se enumeran a continuación. Lea todas las instrucciones antes de utilizar la máquina. PELIGRO Para reducir el riesgo de descarga eléctrica La máquina de coser nunca deberá dejarse desatendida mientras esté enchufada. Desconecte siempre el enchufe de la toma de corriente inmediatamente después de su uso y antes de proceder a su limpieza.
  • Página 41: Sólo Para Los Usuarios Del Reino Unido, Irlanda, Malta Y Chipre

    Para proporcionar una vida útil más larga a la máquina 1. No guarde esta máquina bajo la luz directa del sol ni en condiciones de mucha humedad. No utilice ni guarde la máquina cerca de un calefactor, plancha, lámpara halógena ni ningún otro objeto que desprenda calor. 2.
  • Página 42: Enhorabuena Por Haber Elegido Esta Compacta Maquina Overlock

    ENHORABUENA POR HABER ELEGIDO ESTA COMPACTA MAQUINA OVERLOCK Su máquina es de una eficacia y calidad excelentes; así pues, a fin de disfrutar completamente de todas las características incorporadas, le sugerimos que lea cuidadosamente el manual. Si necesitara mayor información sobre el uso de esta máquina, el proveedor autorizado más cercano estará...
  • Página 43: Contenido

    Contenido INSTRUCCIONES IMPORTANTES DE SEGURIDAD ............I I I I I Contenido ..........................1 Capítulo 1: Nombres de las partes y sus funciones ............2 Accesorios ........................3 Encendido de la máquina ....................4 Cambio de la dirección de la ruedecilla ................4 Apertura/cierre de la tapa delantera .................
  • Página 44: Capítulo 1 Nombres De Las Partes Y Sus Funciones

    CAPÍTULO 1 NOMBRES DE LAS PARTES Y SUS FUNCIONES <A> <B> <E> <F> <D> <C> 1 Árbol del hilo Interior de la tapa delantera <A> Pinzas (accesorio) 2 Tornillo de ajuste de la presión del prensatelas L Palanca de enhebrado del áncora inferior 3 Portabobinas M Toma de hilo para áncoras 4 Soporte de la bobina...
  • Página 45: Accesorios

    Accesorios opcionales Accesorios Para obtener más información sobre los siguientes elementos, véase el CAPÍTULO 8. D Prensatelas para puntadas invisibles: Accesorios incluidos X76590002 1 Funda: X77871000 2 Bolsa de accesorios: 122991052 3 Pinzas: XB1618001 4 Malla para hilo (4): X75904000 5 Tope del carrete (4): X77260000 6 Cepillo limpiador: X75906001 7 Llave hexagonal: XB0393001...
  • Página 46: Encendido De La Máquina

    Encendido de la máquina Apertura/cierre de la tapa delantera Es necesario abrir la tapa delantera para enhebrar la Activación de la máquina máquina. Deslícela hacia la derecha 1 y ábrala 2, 1. Introduzca el enchufe de tres puntas en la o bien ciérrela y deslícela hacia la izquierda.
  • Página 47: Orificio De Corte

    NOTA: Orificio de corte Asegúrese de no perder el suplemento para la mesa extraído. El orificio de corte opcional <A> sostiene el hilo y el tejido cortado generados al coser. 2. Coloque el tejido y comience a coser (véase el CAPÍTULO 5).
  • Página 48: Repliegue De La Cuchilla

    Repliegue de la cuchilla Largo de las puntadas Para coser sin cortar el borde del tejido, necesita Un ajuste normal para el largo de las puntadas se sitúa replegar la cuchilla de la siguiente forma. en 3 mm. Para cambiar el largo de las puntadas, gire el disco de ajuste del largo de las puntadas en el lado derecho de la máquina.
  • Página 49: Alimentador Con Diferencial

    Ejemplo Alimentador con diferencial Al coser tejidos extensibles sin utilizar una alimentación con diferencial, su borde quedará ondulado. Esta máquina de coser está provista de dos series de alimentadores debajo del prensatelas para guiar el tejido por la máquina. El alimentador con diferencial controla los movimientos de los alimentadores delanteros y traseros.
  • Página 50: Disco De Ajuste De La Tensión

    Disco de ajuste de la tensión Existe un disco de tensión para el hilo de cada aguja, el hilo del áncora superior y el del áncora inferior. La tensión de hilo correcta puede variar dependiendo del tipo y grosor del tejido así como del tipo de hilo utilizado. Ajustes de tensión del hilo pueden revelarse necesarios al cambiar de materiales de costura.
  • Página 51: Tabla De Ajuste De Tensión De Los Hilos, Dos Agujas (Cuatro Hilos)

    Tabla de ajuste de tensión de los hilos, dos agujas (cuatro hilos) A: Revés B: Derecho C: Hilo de la aguja izquierda D: Hilo de la aguja derecha E: Hilo del áncora superior F: Hilo del áncora inferior El hilo de la aguja Tense el hilo de izquierda está...
  • Página 52: Tabla De Ajuste De Tensión De Los Hilos, Una Aguja (Tres Hilos)

    Tabla de ajuste de tensión de los hilos, una aguja (tres hilos) A: Revés B: Derecho C: Hilo de las agujas D: Hilo del áncora superior E: Hilo del áncora inferior Tense el hilo El hilo de la aguja de la aguja está...
  • Página 53: Aguja

    Para desmontar: Aguja 1. Apague el interruptor de alimentación principal y de luz (posición OFF). Está máquina funciona con una aguja normal para 2. Gire la ruedecilla hasta que la marca de la máquinas de coser domésticas. misma queda alineada con la línea de la Se recomienda el uso de una aguja SCHMETZ máquina (véase el CAPÍTULO 1 “Cambio de 130/705H (n°...
  • Página 54: Capítulo 2 Preparación Antes Del Enhebrado

    CAPÍTULO 2 PREPARACIÓN ANTES DEL ENHEBRADO Árbol del hilo Antes de enhebrar Levante el árbol telescópico del hilo hasta su 1. Apague el interruptor de alimentación principal posición más alta. Compruebe que los portahilos y de luz por seguridad. quedan alineados sobre los portabobinas como se ilustra a continuación.
  • Página 55: Capítulo 3 Enhebrado

    CAPÍTULO 3 ENHEBRADO Enhebrado para puntadas Overlock Enhebrado para puntadas Overlock de de dos agujas y cuatro hilos una aguja y tres hilos (aguja derecha) left aguja aguja right izquierda derecha needle needle <A> <A> Enhebrado para puntadas Overlock de una aguja y tres hilos (aguja izquierda) <A>...
  • Página 56: Enhebrado Para Puntadas Overlock De Una Aguja Y Dos Hilos (Aguja Derecha)

    El enhebrado debe realizarse en el siguiente orden. Enhebrado para puntadas Overlock de 1. Áncora inferior 2. Áncora superior una aguja y dos hilos (aguja derecha) 3. Aguja izquierda 4. Aguja derecha Enhebrado del áncora inferior Enhebre el hilo según lo ilustrado en la secuencia, observando el color azul y los números inscritos al lado de cada punto de enhebrado.
  • Página 57: Proceso Simple De Enhebrado Del Áncora Inferior

    5. Guíe el hilo por el canal y pase el hilo por los 3. Pase el hilo por el ojo del áncora inferior. puntos de enhebrado 5678 situados al lado de las marcas de color azul siguiendo el orden numérico de la ilustración. NOTA: Asegúrese de enhebrar ambas tomas de hilo 7 .
  • Página 58: Enhebrado Del Áncora Superior

    5. Guíe el hilo por el canal y pase el hilo por los Enhebrado del áncora superior puntos de enhebrado 5678 al lado de las marcas de color rosa siguiendo el orden Enhebre el hilo según lo ilustrado en la secuencia, numérico de la ilustración.
  • Página 59: Enhebrado De La Aguja Izquierda

    PRECAUCIÓN · Antes del enhebrado apague la máquina por seguridad. · Gire la ruedecilla de forma que la marca de la misma quede alineada con la línea de la máquina (Véase el CAPÍTULO 1 "Cambio de la dirección de la ruedecilla"). Enhebrado de la aguja izquierda Enhebrado de la aguja derecha 1.
  • Página 60: Enhebrado De La Aguja (Utilizando El Enhebrador De Aguja)

    4. Baje lo más posible la palanca del enhebrador Enhebrado de la aguja (utilizando de aguja 6 del lado izquierdo de la máquina. el enhebrador de aguja) La aguja puede enhebrarse de la aguja mediante operación de un toque utilizando el enhebrador de aguja.
  • Página 61: Capítulo 4 Tabla De Relación Entre Los Distintos Tejidos, Hilos Y Agujas De Costura

    CAPÍTULO 4 TABLA DE RELACIÓN ENTRE LOS DISTINTOS TEJIDOS, HILOS Y AGUJAS DE COSTURA Largo de las Hilo Aguja Tejido Puntada puntadas (mm) Tejidos finos: Hilo de hilvanar n° 80 - 90 SCHMETZ Georgette Algodón n° 100 130/705H Lino Filamento n° 80 - 100 n°...
  • Página 62: Capítulo 5 Costura

    CAPÍTULO 5 COSTURA Puntada Overlock de dos hilos 2,8 Selección de las distintas puntadas Utilice dos hilos y la aguja derecha, para producir Seleccione el patrón de puntada antes de costuras de 2,8 mm. empezar a coser. Esta máquina de coser puede Uso: Para puntadas overlock en trajes, blusas, realizar cinco puntadas distintas siguiendo los pantalones, etc.
  • Página 63: Cadeneta

    3. Coloque un trozo de tejido debajo del Para empezar a coser prensatelas para realizar la costura de prueba. NOTA: 1. Enhebre la máquina y saque todos los hilos Levante siempre el prensatelas antes de colocar el unos 15 cm detrás del prensatelas. tejido debajo.
  • Página 64: Para Asegurar La Cadeneta

    3. Baje las agujas y el prensatelas en la misma Para asegurar la cadeneta posición. 4. Cosa sobre la costura evitando cortar la Existen dos métodos para asegurar la cadeneta. costura cosida con una cuchilla. 5. Tras coser algunas puntadas, remate el tejido Método 1 como se ilustra.
  • Página 65: Si Los Hilos Se Rompen Al Coser

    Si los hilos se rompen al coser Para utilizar la uñeta de puntadas W Cuando cosa tejidos que se estiran, la utilización Quite el tejido y vuelva a enhebrar en el orden de la uñeta de puntadas W evita que el tejido se correcto: Áncora inferior, áncora superior, aguja estire sin ajustar la tensión del hilo.
  • Página 66: Puntada De Dos Hilos

    5. Empuje completamente hacia abajo el conjunto Puntada de dos hilos de cambio de aguja 1 hasta que la punta 3 del conjunto de cambio de aguja se coloque en el ojo del áncora superior 4. Cómo ajustar el conjunto de cambio de hilo NOTA: Asegúrese de colocar el conjunto de cambio de hilo...
  • Página 67: Puntada Overlock Estrecha/De Dobladillo Enrollado

    4. Guarde la uñeta de puntadas retirada <A> y/o Puntada overlock estrecha/de la uñeta de puntadas W <B> dentro del suplemento para la mesa. dobladillo enrollado La puntada overlock estrecha/de dobladillo enrollado constituye un acabado decorativo para tejidos finos y medios. Se usa a menudo para terminar los bordes de los tejidos.
  • Página 68: Tabla De Puntada Overlock Estrecha/De Dobladillo Enrollado

    Tabla de puntada overlock estrecha/de dobladillo enrollado Puntada overlock estrecha Puntada de dobladillo enrollado Parte inferior del tejido Parte inferior del tejido Estilo de puntada Parte superior del tejido Parte superior del tejido Véase el CAPÍTULO 4 “Tabla de Véase el CAPÍTULO 4 “Tabla relación entre los distintos tejidos, Tejidos de relación entre los distintos...
  • Página 69: Capítulo 6 Guía De Localización De Problemas

    CAPÍTULO 6 GUÍA DE LOCALIZACIÓN DE PROBLEMAS Esta máquina de coser ha sido concebida para un funcionamiento sin problemas. Sin embargo, la siguiente tabla le indica los problemas que podrían presentarse si los ajustes básicos no fueron realizados correctamente. Remedio Causa Problema Gire el tornillo de ajuste de la presión en el sentido...
  • Página 70: Capítulo 7 Mantenimiento

    CAPÍTULO 7 MANTENIMIENTO Limpieza PRECAUCIÓN Apague la máquina antes de limpiarla. Gire la ruedecilla para mover las agujas hacia abajo. Limpie periódicamente el polvo, los restos de tejido y los hilos con el cepillo limpiador que se incluye. Engrasado Para conseguir un funcionamiento suave y silencioso de la máquina, sus partes móviles (indicadas con flechas) se deberán engrasar periódicamente.
  • Página 71: Capítulo 8 Introducción De Prensatelas Opcional

    CAPÍTULO 8 INTRODUCCIÓN DE PRENSATELAS OPCIONAL PRECAUCIÓN 6. Baje la palanca del prensatelas y ajuste la guía del tejido hacia el borde doblado. Apague la máquina al sustituir el prensatelas. 7. Ajuste la posición de la guía del prensatelas con el tornillo de ajuste de modo que la máquina toque ligeramente el pliegue en la Prensatelas para puntadas invisibles tela.
  • Página 72: Procedimiento

    9. Al terminar la costura, abra el tejido (plano). Procedimiento 1. Conecte el prensatelas para puntadas invisibles (véase el CAPÍTULO 1 “Instalación/ desmontaje del prensatelas”). 2. Ajuste la máquina para puntada overlock de 3 hilos con una aguja en la posición izquierda. La aguja de la derecha se debe quitar.
  • Página 73: Prensatelas Para Cintas

    Ajuste de la máquina (tipo de puntada): 8. Alinee el pliegue con la guía e inserte el tejido hasta la posición de la aguja. - overlock de 2 agujas y 4 hilos - overlock de 1 aguja y 3 hilos (se puede utilizar cualquier aguja) Como ajustar la cinta o el elástico "...
  • Página 74: Prensatelas Para Tira De Perlas

    Cómo ajustar la máquina 5. Ajuste la palanca de control del largo de las puntadas. 1. Ajuste el largo de las puntadas de acuerdo con la longitud como <A> o <B>. Por ejemplo, un - Cintas: entre “3” y “4” largo de las puntadas de 4 mm indica 4 mm - Elásticos: “4”...
  • Página 75: Prensatelas Para Ribeteados

    Cómo ajustar el tejido y la cinta de Prensatelas para ribeteados ribetear Características Al utilizar el prensatelas para ribeteados, puede fijar ribeteados el borde del tejido. El ribeteado se utiliza para decorar el borde de tejidos (pijamas o ropa deportiva), tapetes para muebles, cojines, bolsas, etc.
  • Página 76: Prensatelas Fruncidor

    4. Ajuste los demás parámetros a los que utiliza Prensatelas fruncidor durante la costura overlock normal. 5. Cosa manteniendo el tejido alineado con la Características guía del tejido 3. Puede crear bonitos frunces con el prensatelas - Cambie el tamaño de los frunces ajustando fruncidor en distintos tipos de prendas y el largo de las puntadas entre 2 y 5 mm.
  • Página 77: Especificaciones

    ESPECIFICACIONES Especificaciones Tejidos finos a gruesos Velocidad de costura 1.300 puntadas por minuto como máximo Ancho de las puntadas 2,3 mm a 7 mm Largo de las puntadas (altura) 2 mm a 4 mm Movimiento de la barra de las agujas 25 mm Prensatelas Tipo de prensatelas libre...
  • Página 79: Minnisblað Fyrir Stillingar

    MINNISBLAÐ FYRIR STILLINGAR Á VERKEFNUM ATHUGASEMD TVINNASTILLING vinstri hægri efri neðri EFNI TVINNI NÁLAR nál nál grípari grípari TEGUND SAUMS...
  • Página 80 XB2006001 1 Printed in Taiwan...

Tabla de contenido