Kafli 2 Undirbúningur Fyrir Þræðingu; Tvinnastóll; Hvernig Á Að Nota Skífurnar Fyrir Tvinnakeflin; Hvernig Á Að Nota Tvinnanetin - Brother 4234 Manual Del Usuario

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles

Idiomas disponibles

KAFLI 2 UNDIRBÚNINGUR FYRIR ÞRÆÐINGU
Tvinnastóllinn
Togið tvinnastólinn beint upp á við eins langt
og hægt er. Fullvissið ykkur að tvinnaraufarnar
efst séu beint fyrir ofan tvinnakeflin eins og sýnt
er að neðan.
1 Tvinnaraufar á tvinnastólnum
2 Keflispinnar
3 Rétt afstaða
1
2
Skífan ofan á tvinnakeflin
Þegar þið notið venjuleg tvinnakefli er nauðsynlegt
að nota skífur ofan á keflið eins og sýnt er hér að
neðan. Verið viss um að raufin á keflinu snúi niður.
1TSkífa á tvinnakefli
Hvernig á að nota tvinnanetin
Ef þið eruð að sauma með lausofnum og hálum
tvinna, þá mælum við með því að þið notið tvinnanet
sem fylgir vélinni, en þau koma í veg fyrir að
tvinninn renni af keflinu.
Aðlagið netið að lögun keflanna.
12
3
Fyrir þræðingu
1.
Slökkvið á aðalrofanum áður en þið byrjið
að þræða.
2.
Lyftið saumfætinum með fótlyftinum.
3. Snúið handhjólinu svo að merkið á því A> sé
beint á móti línunni <B> á vélinni. (Sjá nánar
í KAFLA 1 "Snúningsátt á handhjólinu".)
<A>
<B>

Publicidad

Capítulos

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido