LEIÐARVÍSIR UM HRAÐSTÝRINGU
9 HRAÐA HANDÞEYTARAR
9 hraða handþeytarinn byrjar alltaf á minnsta hraða (Hraði 1). Bættu við
hraðann eftir því sem þarf; vísir hraðastýringarstillingar lýsir upp með
samsvarandi tölu fyrir hvern hraða.
HRAÐI FYLGIHLUTUR
1
2
3
4
5
6
7
8
9
ATH.: Til að blanda og hnoða brauðdeig skaltu nota hnoðkrókana. Túrbóþeytararnir eru
ekki hannaðir í þeim tilgangi.
W11499117A.indb 203
W11499117A.indb 203
LÝSING
Fyrir hæga hræringu, blöndun og byrjun
allrar vinnslu. Notaðu þennan hraða til að
hræra saman við hnetum, súkkulaðibitum,
rifnum osti, lauk, ólífum og öðrum
hráefnum í bitum.
Hræra hveiti og önnur þurrefni saman
við vökva eða aðrar rakar blöndur.
Hnoða gerdeig (brauð, pítsudeig)
með deigkrókunum.
Hræra þunnar soppur, eins og
pönnukökueða vöffludeig.
Blanda þungar blöndur, eins og
smákökueða kexdeig.
Hræra þykkara deig, eins og formköku- eða
kökudeig. Stappa kartöflur eða grasker.
Blanda smjör og sykur. Hræra glassúr.
Ljúka að hræra köku- og önnur deig.
Þeyta rjóma og frauðbúðingablöndur.
Hræra vökvablöndur (mjólkurhristinga,
sósur) og fleyta salatsósur.
Þeyta eggjahvítur og marensblöndur.
Hræra vökvablöndur (mjólkurhristinga,
sósur) og fleyta salatsósur.
203
12/3/2020 4:47:33 PM
12/3/2020 4:47:33 PM