UNNIÐ mEÐ BRAUÐRISTINA
Að nota brauðristina
VIÐVÖRUN
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
Færðu ristunarstillinguna til að velja
2
þá ristun sem þú vilt. Færðu ristunar
stillinguna til hægri til að fá dekkri
ristun eða til vinstri til að frá ljósari.
Gaumljósin munu sýna ristunina,
frá 1 (ljóst) til 7 (dökkt).
ATH.: Til að fá jafna ristun í 2sneiða gerðum skaltu rista eina tegund brauðs og þykkt
hverju sinni. Ef tvær mismunandi gerðir eða þykktir brauðs eru ristaðar í 4raufa gerðum
með tveim aðskildum stillihnöppum, skaltu gæta þess að aðeins önnur brauðgerðin sé
í hvoru raufapari.
204
Settu snúruna í samband við
1
jarðtengdan tengil.
ATH.: Mismunandi tegundir brauðs
og rakastig geta kallað á mismunandi
ristunarstillingu. Til dæmis ristast þurrt
brauð hraðar en rakt brauð og þarfnast
því lægri stillingu.
Settu brauð eða önnur matvæli sem
3
rista á í rauf(ar).