UNNIÐ mEÐ BRAUÐRISTINA
ATH.: Til að fá jafna ristun í 2sneiða gerðum skaltu rista eina tegund brauðs og þykkt
hverju sinni. Ef tvær mismunandi gerðir eða þykktir brauðs eru ristaðar í 4raufa gerðum
með tveimur aðskildum stýringum, skaltu gæta þess að aðeins önnur brauðgerðin sé
í hvoru raufapari.
EKKI geyma samlokugrindina í brauðristinni, eða setja hana aftur í brauðristina eftir að búið
er að rista samloku og taka hana úr. Það myndi setja af stað nýja ristunaraðgerð og geta komið
í veg fyrir að brauðristin virkaði almennilega.
Þegar samlokan er tilbúin heyrist
7
hljóðmerki þrisvar sinnum og ljósið
á Samlokuhnappinum blikkar.
ATH.: Ef samlokugrindin er ekki fjarlægð heyrist hljóðmerki á 30 sekúndna fresti í 2 mínútur og
gaumljósið í Samlokuhnappinum blikkar til að minna þig á að fjarlægja hana. Ef samlokugrindin
er ekki fjarlægð innan 2 mínútna slekkur brauðristin sjálfvirkt á sér. Í öllum tilfellum verður að
fjarlægja samlokugrindina til að nota brauðristina aftur.
208
Fjarlægðu samlokugrindina og ýttu
8
annað hvort á Samlokuhnappinn (
eða hnappinn Rista/Hætta (
að brauðristin fari í rétta stöðu.
)
) við til