Ef vandamál koma upp
• Ef matvinnsluvélin fer ekki í gang,
skal athuga eftirfarandi:
– Aðgætið hvort vinnsluskálin og hlífin á
hana séu réttilega læstar fastar á vélina
og hvort troðarinn hafi verið settur í
ílagsopið að merkinu um hámarksmagn.
– Fyrir stöðuga vinnslu minni hluta skal
setja tveggja hluta troðarann í ílagsopið
og snúa síðan litla troðaranum í
miðjunni réttsælis til að aflæsa honum
og fjarlægja. Ef svo er, skal taka
matvinnsluvélina úr sambandi og setja
hana síðan aftur í samband.
VARÚÐ
Hætta á raflosti.
Setjið í samband við jarðtengdan
tengil.
Fjarlægið ekki jarðtengingu.
Notið ekki spennubreyti.
Notið ekki framlengingarsnúru.
Sé ekki farið eftir þessum
leiðbeiningum getur það valdið
dauða, eldsvoða eða raflosti.
Fari matvinnsluvélin enn ekki í gang skal
athuga hvort öryggi á greininni sem
matvinnsluvélin er í sambandi við sé í
lagi og hvort skammhlaup hafi orðið.
All manuals and user guides at all-guides.com
• Ef matvinnsluvélin rífur ekki eða
– Skal ganga úr skugga um að sú hlið
• Ef lok matvinnsluvélarinnar lokast
– Skal ganga úr skugga um að diskurinn
• Ef matvinnsluvélin slekkur á sér í
– Matvinnsluvélin gæti hafa ofhitnað. Ef
• Ef erfitt reynist að ná troðaranum
– Líklegt er að matvæli hafi fest í
Takist ekki að leysa vandann með
framangreindum ráðum, skal skoða
kaflann um KitchenAid ábyrgð og
þjónustu á bls. 27-28.
16
sker þegar diskurinn er notaður:
disksins sem er með hnífinn ofan á
snúi upp á pinnanum. Ofan á diskinum
er hnúður og raufar neðan á til að
auðveldara sé að stilla hann af.
ekki þegar verið er að nota diskinn:
sé rétt settur á, með hnúðinn ofan á og
rétt settur ofan á pinnann.
vinnslu:
mótor hitnar umfram ákveðið hitastig
slekkur hann sjálfvirkt á sér til að forðast
skemmdir. Þetta ætti aðeins örsjaldan
að geta gerst. Ef það gerist skal styðja
á „O" hnappinn og bíða í 15 mínútur
á meðan vélin kólnar áður en haldið
er áfram. Fari matvinnsluvélin enn ekki
í gang, skal bíða aðrar 15 mínútur á
meðan vélin kólnar enn frekar.
úr ílagsopinu:
læsingunni. Til að losa troðarann skal
leggja hlífina í bleyti í heitt vatn eða þvo
hana í uppþvottavél.