Íslenska(IS) Uppsetningar- og notkunarleiðbeiningar
Þýðing á upprunalegu ensku útgáfunni.
Þessar uppsetningar- og notkunarleiðbeiningar lýsa
Grundfos ALR 20/A EX-rafliða og AL05 EX-skynjara.
Í köflum 1-6 eru upplýsingar sem eru nauðsynlegar til
að taka upp, setja upp og ræsa vöruna á öruggan
hátt.
Í köflum 7-10 eru mikilvægar upplýsingar um vöruna,
svo og upplýsingar um þjónustu og förgun vörunnar.
EFNI
1.
Almennar upplýsingar
1.1 Hættusetningar
1.2 Athugasemdir
2.
Móttaka vörunnar
3.
Varan sett upp
3.1 Vélræn uppsetning
3.2 Rafmagnstenging
4.
Gangsetning vörunnar
5.
Notkun vörunnar
6.
Geymsla á vörunni
7.
Kynning á vörunni
7.1 Vörulýsing
7.2 Notkun
7.3 Fyrirhuguð notkun
7.4 Vottanir
7.5 Merkiplata
8.
Viðhaldsþjónusta
8.1 Skipt um vöru
9.
Tæknilegar upplýsingar
9.1 Notkunarskilyrði ALR 20/A Ex
9.2 Rafmagnsgögn ALR 20/A Ex
9.3 Mál og þyngdir
10. Förgun
Fyrir uppsetningu skal lesa þetta skjal og
netútgáfu uppsetningar- og
notkunarleiðbeininganna. Uppsetning og
notkun verða að vera í samræmi við
staðbundnar reglugerðir og viðurkenndar
reglur um góðar starfsvenjur.
216
1. Almennar upplýsingar
1.1 Hættusetningar
Táknin og hættusetningarnar hér á eftir kunna að
birtast í leiðbeiningum um uppsetningu og notkun frá
Grundfos, sem og i öryggisleiðbeiningum og
leiðbeiningum um viðhald.
HÆTTA
Gefur til kynna hættulegar aðstæður sem
geta valdið dauða eða alvarlegum
Síða
meiðslum ef ekki erugerðar viðeigandi
216
ráðstafanir.
216
216
VIÐVÖRUN
217
Gefur til kynna hættulegar aðstæður sem
geta valdið minni háttar eða
217
miðlungsalvarlegum meiðslum ef ekki eru
217
gerðar viðeigandi ráðstafanir.
218
220
VARÚÐS
220
Gefur til kynna hættulegar aðstæður sem
geta valdið minni háttar eða
220
miðlungsalvarlegum meiðslum ef ekki eru
220
gerðar viðeigandi ráðstafanir.
220
Hættusetningarnar eru settar upp með eftirfarandi
220
hætti:
220
221
VIÐVÖRUNARORÐ
221
Lýsing á hættu
221
Afleiðingar ef viðvörun er hunsuð.
221
- Aðgerð til að komast hjá hættunni.
222
1.2 Athugasemdir
222
222
Táknin og athugasemdirnar hér á eftir kunna að
koma fyrir í leiðbeiningum Grundfos um uppsetningu
222
og notkun, sem og i öryggisleiðbeiningum og
222
leiðbeiningum um viðhald.
Fylgið þessum leiðbeiningum fyrir
sprengiheldar vörur.
Blár eða grænn hringur með hvítu
myndtákni gefur til kynna að beita þurfi
aðgerð.
Rauður eða grár hringur með skástriki,
hugsanlega svörtu myndtákni, gefur til
kynna að grípa verði til aðgerðar eða
hætta aðgerð.
Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt kann
það að leiða til bilunar eða skemmda á
búnaðinum.
Hollráð og ábendingar sem auðvelda
vinnu.