IS
• Ef rafmagnssnúra þessa tækis er skemmd verður að skipta um
hana af framleiðanda eða þjónustuaðila hans eða álíka hæfum aðila
til að forðast hættur.
• Láta verður viðurkennd verkstæði sjá um að skipta um rafmagns-
og múffusnúrur sem eru í ólagi.
• Ef klær á snúrum rafsuðumúffa eru slitnar skal skipta um þær.
• Ekki endurtaka suðuferlið á aukabúnaði til að forðast að snerta
spennuhafa hluta.
Viðhald og viðgerðir skulu eingöngu fara fram á viðurkenndum
verkstæðum
Ef viðhaldi Geberit rafsuðutækja er ekki sinnt eða fer ekki fram með
viðeigandi hætti getur það haft alvarleg slys í för með sér.
• Geberit Sinna skal viðhaldi rafsuðutækis samkvæmt leiðbeiningum.
Sjá kaflann „Viðhald".
• Viðhald og viðgerðir mega eingöngu fara fram á viðurkenndum
verkstæðum. Nálgast má heimilisföng viðurkenndra verkstæða hjá
Geberit söluaðilum.
Upplýsingar samkvæmt EN 62841-1
skjal með heitinu "Almennar öryggisatriði varðandi rafmagnsverkfæri"
fylgir með tækinu. Þar er að finna frekari öryggisleiðbeiningar
samkvæmt EN 62841-1:2016-07.
138
63050397048849803 © 02-2023
967.779.00.0(02)