Descargar Imprimir esta página

Electrolux ENT6NE18S Manual De Instrucciones página 83

Ocultar thumbs Ver también para ENT6NE18S:

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 122
EFNISYFIRLIT
1. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR............................................................................... 83
2. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR............................................................................. 85
3. UPPSETNING.................................................................................................. 87
4. STJÓRNBORÐ................................................................................................. 90
5. DAGLEG NOTKUN...........................................................................................91
6. ÁBENDINGAR OG GÓÐ RÁÐ..........................................................................93
7. UMHIRÐA OG HREINSUN...............................................................................95
8. BILANALEIT..................................................................................................... 96
9. HÁVAÐI............................................................................................................ 99
10. TÆKNIGÖGN................................................................................................. 99
11. UPPLÝSINGAR FYRIR PRÓFUNARSTOFNANIR...................................... 100
12. UMHVERFISMÁL......................................................................................... 100
VIÐ ERUM AÐ HUGSA UM ÞIG
Þakka þér fyrir að kaupa heimilistæki frá Electrolux. Þú hefur valið vöru sem
byggir á áratugalangri faglegri reynslu og nýsköpun. Hugvitssamleg og nýtískuleg
og hefur verið hönnuð með þig í huga. Þannig að hvenær sem þú notar hana
getur þú verið viss um að þú munir ná frábærum árangri í hvert skipti.
Velkomin(n) til Electrolux.
HEIMSÆKTU VEFSVÆÐI OKKAR TIL AÐ:
ÞJÓNUSTA VIÐ VIÐSKIPTAVINI
Notaðu alltaf upprunalega varahluti.
Þegar þú hefur samband við viðurkennda þjónustumiðstöð skaltu tryggja að sért
með eftirfarandi gögn tiltæk: Gerð, vörunúmer, raðnúmer.
Upplýsingarnar má finna á merkiplötunni.
Viðvörun / Aðvörun - Öryggisupplýsingar
Almennar upplýsingar og ráð
Umhverfisupplýsingar
Með fyrirvara á breytingum.
1.
ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins skal lesa
meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn ber
ekki ábyrgð á neinum meiðslum eða skemmdum sem
Fá leiðbeiningar um notkun, bæklinga, bilanaleit, þjónustu- og
viðgerðarupplýsingar.
www.electrolux.com/support
Skrá vöruna þína til að fá enn betri þjónustu:
www.registerelectrolux.com
Kaupa aukahluti, rekstrarvörur og upprunalega varahluti fyrir heimilistæki þitt:
www.electrolux.com/shop
ÍSLENSKA
83

Publicidad

loading