Anleitung_HBS_75_SPK7:_
Athugið!
Við notkun á vinnutækjum eru ýmis öryggisatriði og
öryggisráðstafanir sem taka þarf til þess að koma í
veg fyrir slys og skaða. Lesið því þessar
notandaleiðbeiningar / öryggisleiðbeiningar vel.
Geymið þessar upplýsingar vel og á stað þar sem
ávallt sé hægt að grípa til þeirra. Látið þessar
notandaleiðbeiningar / öryggisleiðbeiningar ávallt
fylgja með tækinu ef að það er lánað, gefið eða selt
öðrum aðila. Við tökum enga ábyrgð á slysum eða
skaða sem til verður af því að ekki var farið eftir
notandaleiðbeiningunum eða
öryggisleiðbeiningunum.
1. Öryggisleiðbeiningar
Öryggisleiðbeiningarnar fyrir þetta tæki eru að finna í
meðfylgjandi skjali!
VARÚÐ
Lesið allar öryggisleiðbeiningar og
notandaleiðbeiningar. Ef ekki er farið eftir
öryggisleiðbeiningum og notandaleiðbeiningum
þessa tækis getur það leitt til raflosts, bruna, og / eða
alvarlega slysa.
Geymið öryggisleiðbeiningar vel fyrir notkun í
framtíðinni.
Öryggisútbúnaður
Við vinnu með þetta tæki verða allur
öryggisútbúnaður að vera rétt ásettur, eins og
plasthlífar fyrir skurðareiningu eða drif, til að koma í
veg fyrir að hlutir kastist frá tækinu. Tækið er útbúið
innbyggðum hníf í skurðarþráðareiningunni sem sker
skurðarþráðinn sjálfkrafa í rétta lengd.
2. Tækislýsing og innihald (myndir A-
C)
1. Þráðarspóla með skurðarþræði
2. Hlíf fyrir skurðarhníf
3. Hlíf fyrir skurðarþráð
4. Skurðarhnífur
5. Stýrihaldfang
6. Höfuðrofi mótors
7. Læsing bensíngjafar
8. Bensíngjöf
9. "Festing" fyrir bensíngjöf
10. Innsog
11. Gangsetningarþráður
12. Kertahetta
13. Hlíf fyrir loftsíu
27.11.2008
11:38 Uhr
Seite 125
14. Bensíntankur
15. Hús fyrir mótorkælingu
16. Bensíndæla fyrir "fordælingu"
17. Aðalrör með drifi
18. Burðarbeisli
19. Olíu / bensín blöndunarbrúsi
20. Kertalykill
21. Öryggissplitti
22. Sexkantur
23. Festipinni
24. Lykill til að skipta um þráðarspólu
3. Tilætluð notkun
Þetta tæki er ætlað til þess að slá garða og grasfleti.
Það er grundvöllur réttrar notkunar á þessu tæki að
fara eftir notandaleiðbeiningunum. Öll önnur notkun
sem ekki er sérstaklega upptalin í
notandaleiðbeiningunum, getur valdið skaða á tækinu
og komið notandanum í mikla hættu. Farið ávallt eftir
þeim hömlum og tilmælum sem talin eru upp í
öryggisleiðbeiningunum.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru ekki
framleidd til atvinnu né iðnaðarnota. Við tökum enga
ábyrgð á tækinu, sé það notað í iðnaði, í atvinnuskini
eða í tilgangi sem á einhvern hátt jafnast á við slíka
notkun.
Varúð! Vegna líkamlegri hættu fyrir notandann má
ekki nota sláttuorfið í eftirfarandi verkefni: til að
hreinsa gangstéttir, til að hakka eða búta niður greinar
eða tré. Auk þess má ekki nota bensín-sláttuorfið til
þess að slétta jarðveg, eins og til dæmis að slétta úr
jarðtorfum eftir moldvörpur. Af öryggisástæðum má
ekki tengja eða nota þetta tæki til þess að knýja önnur
tæki, sama af hvaða gerð þau eru.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem hér talin
eru upp. Öll önnur notkun sem ekki er hér tekin fram
er því óleyfileg. Fyrir slys eða tjón sem verða vegna
slíkrar notkunar er notandinn ábyrgur og ekki
framleiðandi tækisins.
4. Tæknilegar upplýsingar
Gerð mótors
Afl mótors (hámark)
Slagrými
Snúningshraði mótors án álags
Hámarks snúningshraði mótors
IS
2-gengis-mótor, loftkældur,
krómstimpill
0,75 kW/ 1 PS
25 ccm
3000 mín
-1
10500 mín
-1
125