SAMSETNING
1
FÁÐU FYRST AÐSTOÐARMANN! Þessi eining er þung og þörf er á öðrum einstakling til að lyfta henni og flytja.
NÆST finnur þú hentugan vinnustað. Opnaðu umbúðirnar og skerðu á hornin svo að þær liggi flatar. Þannig verður til
hlífðarflötur við samsetningu. Fjarlægðu umbúðaefni og hluti innan úr eldhólfinu og reykhólfinu.
2
Á hverjum stutta fæti, renntu einni 12 mm flatri skinnu á öxulinn, síðan hjól, síðan aðra 12 mm flata skinnu.
Renndu festipinnanum inn í gatið við endann á öxlinum.
12 mm flöt skinna
12 mm flöt skinna
Hjól
Öxull
Stuttur fótur
84
Festipinni
Festipinni
IS