Toolson DKS1600 Traducción De Las Instrucciones Originales De Funcionamiento página 184

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 48
11 Hafið öryggi verkstykkisins að leiðarljósi
– Notið spennibúnaðinn eða skrúfstykki til að
halda verkstykkinu. Þannig helst það öruggara
en með hönd ykkar og gerir ykkur kleift að nota
vélina með báðum höndum.
12 Forðist óviðeigandi líkamsstöðu
– Tryggið örygga stöðu og haldið ávallt jafnvægi.
Forðist óviðeigandi handahreyfingar sem geta
leitt af sér að maður skyndilega renni til og
önnur eða báðar hendur snerti sagarblaðið.
13 Farið vel með verkfærið
– Haldið skurðarverkfærinu beittu og hreinu
til að þið vinnið betur og öruggar. Fylgið
leiðbeiningum um smurningu og verkfæraskipti.
– Skoðið
reglulega
rafmagnsverkfærisins og ef þær skemmast látið
fagmann um endurnýjun.
– Skoðið reglulega framlengingarsnúrurnar og
skiptið um þegar þær eru skemmdar.
– Haldið handföngum þurrum, hreinum og án olíu
og fitu.
14 Takið snúruna úr sambandi
– Er rafmagnsverkfærið er ekki í notkun, áður en
unnið er með það og skipt er um verkfæri eins
og t.d. sagarblað, bor eða fræsi.
15 Passið að skiptilyklar séu ekki áfastir
– Áður en kveikt er á vélinni, yfirfarið hvort allir
skiptilyklar og slík verkfæri séu ekki örugglega
fjarlægð.
16 Forðist óviljandi gangsetningu
– Gangið úr skugga um hvort ekkisé örugglega
slökkt á vélinni áður en henni er stungið í
samband.
17 Notið framlengingarsnúru á útisvæði
– Notið ávallt leyfilegar og að sama skapi
sértilgerðar framlengingarsnúrur á útisvæðum.
– Notið strengkefli einungis þegar það er útrúllað.
18 Verið
ávallt
m Veitið því athygli sem þið gerið. Gangið af
skynsemi til vinnu. Notið verkfærið ekki ef þið
eruð óeinbeitt.
19 Yfirfarið hvort skemmdir séu á rafmagnsverkfærinu
– Áður en haldið er áfram að vinna með
rafmagnsverkfærið þarf að fara vandlega yfir
öryggishluti eða lítilsháttar skemmda hluta
þannig þeir séu gallalausir og virki reglum
samkvæmt.
– Farið yfir hvort hreyfanlegir hlutar virki ekki
óaðfinnanlega, séu ekki klemmdir eða athugið
hvort hlutar séu skemmdir. Allir hlutar þurfa að
vera rétt í settir og uppfylla öll skilyrði til að
rafmagnsverkfærið virki lýtalaust og án truflana.
– Skemmd öryggisverkfæri og hlutar verða,
reglum samkvæmt, að fara í viðgerð á
viðurkenndu verkstæði eða þeim skipt út,
svo fremi sem ekkert annað er uppgefið í
notkunarhandbók.
– Skemmda
rofa
þarf
þjónustuverkstæði.
– Notið
ekki
gallaðar
framlengingarsnúrur.
184
IS
rafmagnssnúrur
athugul
skipta
úthjá
eða
skemmdar
– Notið ekki rafmagnsverkfæri sem ekki er hægt
að kveikja eða slökkva á.
20 Varúð!
– Af
öryggisástæðum
aukabúnað og aukatæki sem getið er um í
notkunarleiðbeiningunum eða framleiðandi
vélarinnar mælir með eða gefur upp. Notkun
á auka verkfærum og öðrum fylgihlutum getur
haft í för með sér aukna slysahættu.
21 Látið rafmagnsfagaðila gera við rafmagsverkfærið
þitt.
– Um þetta rafmagnsverkfæri eiga við samsvarandi
öryggisráðstafanir. Rafmagnsfagaðilar mega
einungis gera við tækið þar sem notaðir eru
ekta varahlutir; að öðru skapi getur notandinn
verið í hættu fyrir óhöppum.
22 Festið ryksugutækið við
– Ef tengi eru fyrir hendi til að sjúga upp ryk eða
rykgeymir, gangið úr skugga um þau séu vel
fest við og séu rétt notuð.
Sérstakar öryggisleiðbeiningar
• Í neyðartilfellum skal slökkva beint á vélinni og taka
rafmagnsklóna úr sambandi.
• Hafið þessar leiðbeiningar alltaf í huga meðan
unnið er með sögina.
• Notið sögina ekki til að saga niður við í eldsneyti.
• Forðist að saga þversum á rúnnaða viðarbúta án
þess að hafa viðeigandi festingar.
• Vélin er útbúin með öryggisrofa gegn endurræsingu
eftir spennufall.
• Ef framlengingarsnúra er nauðsynleg þarf að ganga
úr skugga um að þvermál hennar sé nægilega
mikið fyrir spennuna sem sögin þarfnast. Minnsta
þvermál er 1 mm2.
• Ef notað að er snúrukefli skal vinda snúruna ofan
af keflinu.
• Gæta þarf þess að trufla ekki þá sem vinna við
vélina.
• Þegar vélin er tekin úr sambandi má alls ekki stöðva
sagarblaðið með því að þrýsta á hlið þess.
• Setjið aðeins sagarblöð í sem eru skörp, án
sprungna og ekki afmynduð.
• Skipta þarf um biluð sagarblöð án tafar.
• Notið ekki sagarblöð sem eru með auðkenni sem
finnast ekki í þessum notendaleiðbeiningum.
• Gætið þess að allur búnaður sem ver sagarblaðið
virki eðlilega.
• Ekki má taka öryggisbúnaðinn á vélinni af eða gera
hann ónothæfan.
• Skilyrðislaust skal endurnýja bilaðan öryggisbúnað.
• Ekki skal nota sögina til að saga hluti sem eru of
litlir til að auðvelt sé að halda á þeim í hendinni.
• Ekki skal leggja það mikið álag á sögina að hún
stöðvist.
• Þrýstið smíðastykkinu alltaf þétt niður á sagarborðið.
• Fjarlægið aldrei lausar flísar, spæni eða klemmda
viðarbúta meðan sögin er í gangi.
• Slökkvið á vélinni ef þarf að losa stykki sem hefur
klemmst fast. -Takið rafmagnssnúruna úr sambandi
- losið stífluna. Varúð! Slysahætta af sagarblaði!
skal
aðeins
nota

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

39014039583901403959

Tabla de contenido