3M PELTOR TEP-200 EU Manual Del Usuario página 149

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 72
5. Hljóðmerki um að rafhlaða sé að tæmast:
Þegar innan við klukkustund er eftir af
rafhlöðunni heyrist tónmerki endurtekið á fimm
mínútna fresti.
6. Slökkt: Þrýstu á Kveikja/Slökkva
takkann og haltu honum niðri í
2 sekúndur uns þú heyrir tvöfalt
hljóðmerki. Þá má sleppa hnappinum og
slökkt er á eyrnatappanum. Endurtaktu
ferlið á hinum eyrnatappanum.
Athugasemd: Þegar slökkt er á eyrnatöppunum og þeim komið rétt fyrir í hlustinni,
veita þeir engu að síður áfram heyrnarvernd.
Að nota EEP-100 EU/EEP-100 EU OR eyrnatappa
1. Ræstu: Settu tækið í gang með því að þrýsta á Kveikja/Hljóðstyrkshnappinn í 2 sekúndur (Mynd A:1).
Þetta er kallað að þrýsta lengi á. Það má sleppa hnappinum þegar hljóðmerki heyrist. Nú ætti að vera
kveikt á eyrnatappanum og hann stilltur á lágan hljóðstyrk. Endurtaktu ferlið á hinum eyrnatappanum.
Athugasemd: Þegar kveikt er á eyrnatappanum og honum rétt komið fyrir í eyranu, ætti utanaðkomandi
hljóð að hljóma fjarlægt, dauft eða deyft. Sé svo, gættu þess að tækið sé í gangi.
2. Umhverfishlustun:Þegar kveikt er á eyrnatöppunum er hægt að stilla hljóðstyrkinn á þægilega
stillingu með því að þrýsta snöggt á og sleppa Kveikja/Hljóðstyrkshnappinum. Þetta er kallað að
þrýsta snöggt á. Þegar kveikt er á tækjunum hleypa þau hljóði í gegn í lágværu umhverfi en takmarka
hljóðstyrk í háværu umhverfi. Þegar kveikt er á EEP-100 EU/EEP-100 EU OR er lág stilling sjálfvalin
þannig að það er lækkað í umhverfishljóðum. Hver stilling fyrir sig er gefin til kynna með sérstöku
tónmerki.
• Hægt er að velja mismunandi hljóðstyrk með því að þrýsta snöggt á Kveikja/Hljóðstyrkshnappinn.
Þannig er skipt á milli þriggja stiga hljóðstyrks: lágt, meðalhátt og hátt.
3. Slökkt: Þrýstu á Kveikja/Slökkva takkann og haltu honum niðri í 2 sekúndur uns þú heyrir tvöfalt
hljóðmerki. Þá má sleppa hnappinum og slökkt er á eyrnatappanum. Endurtaktu ferlið fyrir
heyrnartólið hinum megin (Mynd A).
Athugasemd: Þegar slökkt er á eyrnatöppunum og þeim komið rétt fyrir í hlustinni, veita þeir engu að
síður áfram heyrnarvernd.
Að festa/losa vindhlíf (fylgir ekki EEP-100 EU)
Vindhlífin getur dregið mjög úr vindgnauði þegar hvasst er.
Athugasemd: Hægt er að kaupa vindhlíf sérstaklega fyrir EEP-100 EU (sjá „Endurpanta").
1. Fjarlægðu einnota vindhlíf af götuðu vindhlífarplötunni (Mynd G:1).
2. Finndu hljóðnemaeyrnatappann (Mynd G:2).
3. Komdu einnota vindhlífinni miðri varlega yfir hljóðnemagáttina og þrýstu á hana þar sem límið er á
baki hennar á hljóðnemagáttina (Mynd G:3).
4. Vindhlífin er fjarlægð með því að losa hana og farga þegar nauðsyn krefur. Farðu eftir 1. til 3. þrepi til
að setja hana á.
Athugasemd: Þegar eyrnatappinn hefur verið geymdur og/eða endurhlaðinn í hleðsluhulstrinu, gæti
reynst nauðsynlegt að fjarlægja gamla einnota vindhlíf og setja nýja á í staðinn.
A:4
146
IS
A:1
A:2
A:3
A:5
Mynd A

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

Peltor lep-200 euPeltor lep-200 eu orPeltor eep-100 euPeltor eep-100 eu or

Tabla de contenido