10. Ýtið á hnappinn OK til að aflæsa tækinu.
11. Ef þörf krefur skal velja Back á skjánum
þangað til Rivdom eVNG Main birtist.
12. Veljið Exit með örvarhnöppunum.
13. Staðfestið valið með hnappinum OK.
Setningartækinu hefur verið aflæst.
»
Á skjánum birtist aflæsta
»
upphafsskjámyndin / vinnsluskjámyndin.
3 .4
ÁSETNING SNITTA S ALS /
SNITTA RAR MÚFFU OG
MUNNSTYKKIS
Ekki er þörf á verkfærum við
ásetninguna.
Það verður ávallt að setja á
snittaðan al eða snittaða múffu og
munnstykki með sama þvermáli.
Ásetningunni er einnig lýst í Quick
Guide sem fylgir með.
Sjá skýringarmynd b, ásetning snittaðs als /
snittaðrar múffu
Nr .
Heiti
1
Tengiró
2
Munnstykki
3
Gúmmíþéttihringur tengiróar
4
Fremri múffa ásamt gúmmíþéttihring
5
Togmúffa
6
Snittaður alur / snittuð múffa
7
Spindil-millistykki
8
Öryggissleði
9
Fjöður
1. Aflæsið hleðslurafhlöðunni og takið
hleðslurafhlöðuna úr setningartækinu.
2. Ef munnstykki er þegar að finna á
setningartækinu skal skrúfa munnstykkið
rangsælis af með höndunum og fjarlægja það.
3. Skrúfið tengiróna rangsælis af með höndunum
og fjarlægið.
Fremri múffan er laus.
»
4. Takið fremri múffuna af ásamt
gúmmíþéttihringnum.
5. Ýtið öryggissleðanum upp að fjöðrinni og
haldið.
6. Skrúfið togmúffuna rangsælis af með
höndunum og fjarlægið.
7. Sleppið öryggissleðanum aftur.
8. Ef snittaður alur eða snittuð múffa er þegar
í setningartækinu skal taka snittaða alinn /
snittuðu múffuna af.
9. Stingið viðeigandi snittuðum al eða snittaðri
múffu í spindil-millistykkið.
10. Stingið togmúffunni á snittaða alinn eða
snittuðu múffuna.
11. Skrúfið togmúffuna fasta ásamt snittaða
alnum eða snittuðu múffunni réttsælis á
spindil-millistykkið þangað til togmúffan
smellur í öryggissleðann.
12. Stingið fremri múffunni með
gúmmíþéttihringnum á togmúffuna og snittaða
alinn / snittuðu múffuna.
13. Stingið tengiróinni á og herðið með því að
skrúfa hana réttsælis.
Munnstykkið, sem er notað, verður
að hafa sama þvermál og snittaði
alurinn eða snittaða múffan sem
er notuð.
14. Skrúfið viðeigandi munnstykki réttsælis með
höndunum á fremri múffuna.
15. Setjið hleðslurafhlöðuna aftur
í setningartækið.
Setningartækið er tilbúið til notkunar.
»
3 .5
SETNINGARTÆKI GERT KLÁRT
FYRIR SETNINGU
3 .5 .1 Setningartæki gert klárt í fyrsta
skipti
Uppsetningunni er einnig lýst
í Quick Guide sem fylgir með.
Skilyrði:
•
Hleðslurafhlaðan er fullhlaðin, sjá kafla 3.2.
•
Viðeigandi snittaður alur eða viðeigandi
snittuð múffa og viðeigandi munnstykki eru
ásett, sjá kafla 3.4.
•
Á byggingarhlutanum er borgat til staðar fyrir
hnoðið.
•
Setningartækinu hefur verið aflæst, sjá
kafla 3.3.
1. Setjið hleðslurafhlöðuna í setningartækið.
2. Ýtið stuttlega á gikkinn.
Á skjánum birtist aflæsta
»
upphafsskjámyndin / vinnsluskjámyndin.
3. Ýtið á hnappinn OK í 2 sekúndur.
Á skjánum birtist Rivdom eVNG Main.
»
Íslenska | 315