3 Fyrsta notkun
VIÐVÖRUN
Hlutir sem þeytast út
Alvarlegt líkams- eða munatjón
•
Beinið vélinni ekki að
einstaklingum.
•
Standið fyrir aftan
pinnasöfnunarhólfið eða lokið.
•
Tæmið pinnasöfnunarhólfið
reglulega.
•
Áður en skipt er um verkfæri
eða fylgihluti skal rjúfa
rafmagns- og miðlatengingu til
vélarinnar.
•
Notið höggþolin
öryggisgleraugu við starfrækslu
vélarinnar.
•
Festið byggingarhlutann
örugglega áður en vinna hefst.
•
Prófið pinnafestinguna ávallt
áður en vinna hefst.
VIÐVÖRUN
Hættur af völdum þrýstilofts
Alvarlegt líkams- eða munatjón
•
Rjúfið þrýstiloft til vélarinnar við
allar aðgerðir við þrif, viðhald
eða skipti á íhlutum.
•
Beinið vélinni ekki að
einstaklingum.
•
Festið slöngur og lagnir svo
þær þeytist ekki til og frá.
•
Haldið köldu lofti fjarri höndum.
•
Farið ekki yfir
hámarksvinnsluþrýstinginn,
sem gefinn er upp í
tæknilýsingunni, ef þörf krefur
skal nota þrýstingsdeyfi.
•
Notið ekki slöngur eða lagnir til
að halda á vélinni.
•
Rjúfið þrýstiloftstengingu
tafarlaust ef slöngur eða lagnir
hafa skemmst.
302 | Íslenska
VIÐVÖRUN
Hlífðarbúnaður sem vantar
Bani eða alvarleg meiðsl
•
Notið aðeins óskemmdan
hlífðarbúnað.
•
Notið heyrnahlífar við allar
aðgerðir við starfrækslu.
•
Notið hlífðargleraugu við
allar aðgerðir við fyrstu
gagnsetningu, starfrækslu, þrif,
viðhald eða skipti á íhlutum.
•
Notið hlífðarhanska við
allar aðgerðir við fyrstu
gagnsetningu, starfrækslu, þrif,
viðhald eða skipti á íhlutum.
VIÐVÖRUN
Óleyfilegir fylgihlutir
Alvarlegt líkams- eða munatjón
•
Notið aðeins upprunalega
fylgihluti frá HONSEL.
•
Áður en vélin er starfrækt
skal lesa og fylgja
notkunarleiðbeiningunum.
Suma fylgihluti má kaupa í verslun
okkar www.niet24.de.
3 .1 SETJIÐ Á PINNASÖFNUNARÍLÁT /
LOK / PINNAHJÁVEITU
Skilyrði:
•
Pinnasöfnunarílátið / lokið / pinnahjáveitan er
án skemmda.
•
Þrýstiloft hefur verið tekið af.
1. Skrúfið af pinnasöfnunarílátið / lokið /
pinnahjáveituna sem er til staðar.
2. Skrúfið pinnasöfnunarílátið / lokið /
pinnahjáveituna fast á.
3 .2 ÁSETNING ANNARS MUNNSTYKKIS
Uppbyggingu vélarinnar er lýst í
Kafli 2.4.