ÍSLENSKA
1. skref
Slökktu á ofninum og hinkraðu
þar til hann hefur kólnað.
2. skref
Togaðu framhluta hilluberans
frá hliðarveggnum.
3. skref
Togaðu afturenda hilluberans
frá hliðarveggnum og fjarlæg‐
ðu hann.
4. skref
Komdu hilluberunum fyrir í
öfugri röð.
Festipinnarnir á útdraganlegu
rennurnar verða að snúa fram.
Hvernig á að fjarlægja og setja upp: Hurð
Ofnhurðin er með þrjár glerplötur. Þú getur losað ofnhurðina og fjarlægt innri glerplötuna til
að hreinsa hana. Lestu allar leiðbeiningar um „Hurð fjarlægð og ísett" áður en þú fjarlægir
glerplöturnar.
VARÚÐ! Ekki nota ofninn án glerplatanna.
1. skref
Opnaðu hurðina að fullu og haltu
við báðar lamirnar.
2. skref
Lyftu og togaðu í krækjurnar þar til
þær smella í stað.
2
1
248