2.2 Ábendingar um notkun
50C91 Smartspine Universal hálskragi
•
Bráðaverkir í hálshrygg
•
Þrengsli í hálshrygg
•
Hálshnykkur í hálshrygg
•
Brot í hálshrygg (einfalt og stöðugt)
•
Snúningur/snúningsbrot í hálshrygg (eftir skurðaðgerð)
•
Áverkasár í hálshrygg
•
Taugarótarkvillar í hálshrygg
Læknir verður að segja fyrir um ábendingar.
2.3 Frábendingar
2.3.1 Ófrávíkjanlegar frábendingar
Ekki þekktar.
2.3.2 Varúðarráðstafanir
Hafið samband við lækni ef einhver eftirfarandi einkenna koma fram:
húðsjúkdómar eða -sár, bólga, þrútin útbrot með bólgu, roða og hita á
svæðinu þar sem beltinu er komið fyrir, æxli, uppsöfnun í eitlum – þar á
meðal óljós bólga mjúkvefs undir beltinu og tilfinningartruflun í hálsliðum.
2.4 Verkun
Spelkurnar skorða hálsliðina.
3 Öryggi
3.1 Skilgreining hættumerkja
VARÚÐ
ÁBENDING
3.2 Almennar öryggisleiðbeiningar
VARÚÐ
Útsetning fyrir hita, glóð eða eld
Áhætta á meiðslum (svo sem brunasárum) og áhætta á að varan skemmist.
► Haldið vörunni fjarri opnum logum, glóð eða öðrum hitagjöfum.
VARÚÐ
Endurnotkun fyrir aðra sjúklinga og röng hreinsun
Erting í húð, exem eða sýking vegna sýklamengunar
56
Viðvörun um hættu á slysum eða meiðslum.
Viðvörun um hættu á tæknilegum skemmdum.