Að festa fylgihluti á hrærivélina
Áður en fylgihlutir eru
festir á hrærivélina
1. Setjið hraðastillinguna á "O".
2. Takið hrærivélina úr sambandi eða taktu
strauminn af.
3. Miðað við hvernig drif þú hefur, skaltu
annaðhvort smella upp hjaralokinu
eða losa festiskrúfa fyrir aukabúnað (A)
með því að snúa honum rangsælis og
fjarlægja driflokið.
4. Settu aflskaft (B) inn í op fyrir tengihluti
(C) þannig að öruggt sé að öxullinn
passi inn í ferhyrndu drifgrópina.
5. Það gæti þurft að snúa fylgihlutnum
fram og til baka. Þegar fylgihluturinn
er í réttri stöðu, mun pinninn á hlífinni
passa inn í hakið á drifbrúninni.
B
Að setja saman hakkavél
1. Settu snigilinn (A) inn í hakkavélarhúsið (B).
2. Settu hnífinn (C) yfir legginn á enda snigilsins.
3. Settu hökkunarplötuna (D) yfir hnífinn, þannig að fliparnir á plötunni passi við hökin á
hakkavélarhúsinu.
4. Settu festihringinn (E) á hakkavélahúsið, snúðu með hendinni þangað til hann er
lausfestur en ekki hertur.
ATHUgASEMD: Sambyggður troðari og lykill (F) er aðeins notaður til að fjarlægja
festihringinn (E). Ekki má nota hann til að herða festihringinn (E).
ATHUgASEMD: Notaðu kransaköku- og pylsugerðarstúta (gerð SSA) með
hakkavél (gerð FGA).
6. Hertu festiskrúfuna fyrir aukabúnað
Hakkavél*
C
D
fín
A
2
með því að snúa henni réttsælis þangað
til fylgihluturinn er alveg fastur við
hrærivélina.
B
gróf
E
C
A
f
* Hakkavél seld sér.