IS
Notkun
Soðið með Geberit
rafsuðutæki ESG light
Geberit rafsuðutækið ESG light er
með sjálfvirkum búnaði sem kemur í
veg fyrir tvöfalda suðu þegar
múffusnúra er tengd.
Suðutíminn er sjálfkrafa lagaður að
umhverfishitanum.
Skilyrði
–
Rör, fittings og samskeyti eru þurr og
hrein.
–
Rör og fittings hafa verið undirbúin
samkvæmt uppsetningarleiðbeiningum
fyrir Geberit rafsuðumúffur.
–
Yfirborðsfletir röra hafa verið undirbúnir
samkvæmt uppsetningarleiðbeiningum
fyrir Geberit rafsuðustrengi fyrir
festistaði.
142
VIÐVÖRUN
Lífshætta vegna raflosts
4 Ekki má sjóða saman lagnir
sem eru rakar eða fullar af
vatni.
4 Þegar unnið er við rafsuðu í
votrýmum verður að tengja
einangrunarspenni.
4 Leyfa skal Geberit
rafsuðumúffum eða Geberit
rafsuðustrengjum að kólna
áður en suða fer aftur fram.
VARÚÐ
Slysahætta vegna bruna
4 Komið ekki við rafsuðumúffuna
eða rafsuðustrenginn, tengin
og leiðsluna meðan á suðu eða
kólnun stendur.
ATHUGIÐ
Óþétt tenging vegna rangrar suðu
4 Gætið þess að engin spenna sé á
lögninni sem á að sjóða meðan á
suðunni stendur og á meðan lögnin er
að kólna.
4 Forðist að loft streymi í gegnum rörið.
18014400775144843-1 © 10-2017
967.779.00.0 (00)