IS
Viðhald
Viðhaldsreglur
Ef viðhaldi rafsuðutækja er ekki sinnt eða fer ekki fram með viðeigandi hætti getur það haft
alvarleg slys í för með sér. Mikilvægt er að eftirfarandi viðhald fari fram á tilgreindum tímum.
Hversu oft
Reglubundið (fyrir notkun, í
byrjun vinnudags)
146
Viðhaldsvinna
• Skoðið hvort ágallar eða skemmdir sem skapað geta hættu
eru utan á rafsuðutækinu. Ef rafsuðutækið er skemmt má
ekki nota það.
• Skoðið hvort ágallar eða skemmdir sem skapað geta hættu
eru utan á rafmagnssnúrunni. Ef rafmagnssnúran er
skemmd skal láta rafvirkja skipta um hana eða láta gera við
rafsuðutækið á viðurkenndu verkstæði.
• Þrífið ytra byrði rafsuðutækisins með rökum klúti.
18014400775144843-1 © 10-2017
967.779.00.0 (00)