5 Hreinsun
• Losaðu úðaraleiðsluna frá hreinsibúnaðinum og controller-
einingunni.
• Opnaðu hreinsibúnaðinn og losaðu úðagjafann úr með
því að ýta á hliðarlæsingar tækisins (Sjá upplýsingar um
sótthreinsun í kaflanum „HREINSUN OG SÓTTHREINSUN" í
notkunarleiðbeiningunum með eFlow
• Hreinsaðu hreinsibúnaðinn eftir hverja notkun með volgu
kranavatni og uppþvottalegi.
• Skolaðu hann að því búnu með volgu kranavatni.
• Leggðu hreinsibúnaðinn á hreint undirlag, láttu hann liggja opinn
og á hvolfi þangað til hann er alveg þornaður.
6 Tákn
Lækningatæki
Farið eftir notkunarleiðbeiningunum
Handa einum sjúklingi - margnota
Lotunúmer
Vörunúmer
UDI
Einkvæm tækjaauðkenning
CE-merking: Þessi vara samræmist evrópskum kröfum
um lækningatæki (ESB 2017/745).
– 2022-07
rapid innöndunarkerfum).
®
is
79