Skjáeiningar og hnappar fyrir stjórnborð lofthreinsiviftu
Val lofthreinsiviftu
Auka / minnka útsogshraða (afl)
Virkjun / afvirkjun sjálfvirkrar aðgerðar (sjálfgefið er að sjálfvirkur hamur sé virkur).
Þegar valstika eldunarháfsins er snert (ýtt á) þá afvirkjast sjálfvirkur hamur og unnið er
með lofthreinsiviftunni í handvirkum ham.
Til að endurvirkja sjálfvirkan ham ýtið á hnapp
gefa til kynna að háfurinn sé að vinna í þessum ham.
Sjálfgefið er að háfurinn sé í rörtengdum ham.
Virkja viðarkolasíu
– Ýtið í 5 sek. á hnappinn
Frá þeim tíma mun upplýst tákn sýna hvenær nauðsynlegt er að framkvæma viðhald á
viðarkola(lyktar)síunni
Tilkynning fituhreinsunarsíunnar með led-ljósi
Endurstilling mettunar virkjaðrar viðarkolalyktarsíu
Eftir að viðhald hefur verið framkvæmt á síunum:
– Ýtið og haldið hnappinum
Það slokknar á fitu led-ljósinu og niðurtalning gaumvísisins hefst á nýjan leik.
– Ýtið og haldið hnappinum
Það slokknar á lyktar led-ljósinu og niðurtalning gaumvísisins hefst á nýjan leik.
Stilla MIKINN hraða 1
Þessi hraði er stilltur til að vera í gangi í 10 mín. Í lok þessa tíma þá fer kerfið sjálfkrafa
tilbaka til þess hraða sem áður var stilltur.
Stilla MIKINN hraða 2
Þessi hraði er stilltur til að vera í gangi í 5 mín. Í lok þessa tíma þá fer kerfið sjálfkrafa
tilbaka til þess hraða sem áður var stilltur.
FMY 839 HI
á háfnum í fyrsta sinn sem kveikt er á honum
.
í 5 sek.
í 5 sek.
– 179 –
og led-ljósið
lýsist upp til að
er alltaf virk.
IS
.