Tækið Þitt; Hvernig Spanhelluborð Virkar; Pottaskynjari; Eldunaráhald - Franke MYTHOS FMY 839 HI Manual Del Usuario

Ocultar thumbs Ver también para MYTHOS FMY 839 HI:
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 81
TÆKIÐ ÞITT
Hvernig spanhelluborð virkar
Spanhelluborð virkar talsvert öðruvísi en hefðbundin
helluborð eða fastar hellur. Spanspólan undir
keramíkglerinu myndar segulsvið sem víxlast hratt og
sem hitar segulmagnanlegan botn eldunaráhaldanna
beint. Keramíkglerið hitnar aðeins af völdum heitra
eldunaráhalda. Ef eldunaráhöldin eru fjarlægð af
eldunarsvæðinu þá er aflgjafinn stöðvaður tafarlaust.

Pottaskynjari

Hvert eldunarsvæði er útbúið með pottaskynjara.
Pottaskynjarinn greinir eldunaráhald með
segulmagnanlegum botni sem hentar fyrir notkun með
spanhelluborði.
Ef eldurnaráhaldið er fjarlægt meðan á notkun stendur
eða óhentugt eldunaráhald er notað þá blikkar skjárinn
.
nálægt súluritinu með
Ef ekkert eldunaráhald er sett á eldunarsvæðið á 10 sek.
greiningartíma pottaskynjarans:
– Eldurnarsvæðið slekkur sjálkrafa á sér eftir 10 sek.
– Skjár hvers eldurnarsvæðis sýnir
Eldunaráhald
Hentug eldunaráhöld
Aðeins eldunaráhöld með fullkomlega segulmagnanlegum
botni henta til eldunar á spanhelluborðinu.
Segullinn loðar við hvern punkt á öllum botni
.
eldunaráhaldsins
Eldunaráhöld sem henta fyrir notkun við span eldun
Eldunaráhöld notuð á spaneldunaryfirborðinu verða að vera
gerð úr málmi með seguleiginleikum og nægilega stórum
botni.
Hentug eldunaráhöld:
9 Gljáhúðuð eldunaráhöld úr stáli með þykkum botni.
9 Eldunaráhöld úr pottjárni með gljáhúðuðum botni.
9 Eldunaráhöld með marglaga rýðfríu stáli, ryðfríu
ferrítstáli og áli með sérstökum botni.
Óhentug eldunaráhöld:
9 Kopar, ryðfrítt stál, ál, eldfast gler, tré, keramík og
terrakotta eldunaráhöld.
Til að sjá hvort pottur henti skal setja segul nálægt
X
X
botninum: Ef hann dregst að þá hentar potturinn fyrir
spaneldun. Ef þú hefur ekki segul þá getur þú sett lítið
magn af vatni í pottinn, sett hann á eldunarsvæði og
ræst eldunarsvæðið. Ef táknið
þýðir það að potturinn hentar ekki.
FMY 839 HI
Athugið: Notið aðeins eldunaráhöld með fullkomlega
flötum botni og sem henta fyrir spaneldunarsvæði.
Sé eldunaráhald með óvenjulegum botni notað gæti
það hamlað skilvirkni hitunarkerfisins og hindrað að
eldunaráhaldið sé greint á eldunarsvæðinu.
Hávaði við eldun
Eldunaráhöld geta skapað hávaða við eldun. Þetta bendir
ekki til neinnar bilunar né hefur nein áhrif á virkni tækisins
á neinn hátt.
Hávaði fer eftir eldunaráhöldunum sem notuð eru. Ef
hávaðinn veldur verulegri truflun þá getur það hjálpað að
skipta um eldunaráhald.
.
Orkusparnaðarráð
X
X
X
X
X
X
birtist á skjánum þá
– 181 –
Þvermál botns pönnunnar verður að samsvara
X
þvermáli eldunarsvæðisins.
ENERGY
ENERGY
SAVING
SAVING
Þegar pottur er keyptur skal athuga hvort tilgreint
X
þvermál sé fyrir grunninn eða efri hluta pottsins,
þar sem toppurinn er næstum því alltaf stærri en
botninn.
Þegar lagaðir eru réttir sem þurft langan eldunartíma
X
er hægt að spara orku með því að nota hraðsuðupott
sem gerir það einnig mögulegt að varðveita vítamínin í
fæðunni.
Verið viss um að hraðsuðupotturinn innihaldi
X
nægilega mikinn vökva því ef ekki er nægur vökvi og
hann ofhitnar þá gæti það valdið skemmdur á bæði
hraðsuðupottinum og eldunarsvæðinu.
Hyljið potta alltaf með viðeigandi loki ef það er
X
mögulegt.
Veljið pott sem hentar fyrir það magn af mat sem á að
X
elda. Stór, hálftómur pottur leiðir til sóunar á orku.
IS
ENERGY
SAVING

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

MythosFmy 839 hi

Tabla de contenido