VIÐVÖRUN
Óhæfur stjórnandi
Alvarlegt líkams- eða munatjón
•
Haldið óhæfum einstaklingum
fjarri vinnusvæðinu.
•
Aðeins einstaklingar með
menntun og hæfi mega
framkvæma aðgerðir.
1 .4 .2 Hætta án persónulegs
hlífðarbúnaðar
VIÐVÖRUN
Hlífðarbúnaður sem vantar
Bani eða alvarleg meiðsl
•
Notið aðeins óskemmdan
hlífðarbúnað.
•
Notið heyrnahlífar við allar
aðgerðir við starfrækslu.
•
Notið hlífðargleraugu við
allar aðgerðir við fyrstu
gagnsetningu, starfrækslu, þrif,
viðhald eða skipti á íhlutum.
•
Notið hlífðarhanska við
allar aðgerðir við fyrstu
gagnsetningu, starfrækslu, þrif,
viðhald eða skipti á íhlutum.
1 .4 .3 Hætta a f völdum hluta sem þeytast
út
VIÐVÖRUN
Hlutir sem þeytast út
Alvarlegt líkams- eða munatjón
•
Beinið vélinni ekki að
einstaklingum.
•
Standið fyrir aftan
pinnasöfnunarhólfið eða lokið.
•
Tæmið pinnasöfnunarhólfið
reglulega.
•
Áður en skipt er um verkfæri
eða fylgihluti skal rjúfa
rafmagns- og miðlatengingu til
vélarinnar.
•
Notið höggþolin
öryggisgleraugu við starfrækslu
vélarinnar.
•
Festið byggingarhlutann
örugglega áður en vinna hefst.
•
Prófið pinnafestinguna ávallt
áður en vinna hefst.
1 .4 .4 Hætta af völdum endurtekinna
hreyfinga
VARÚÐ
Endurteknar hreyfingar
Óþægileg tilfinning í höndum,
handleggjum og öðrum
líkamshlutum
•
Við starfrækslu vélarinnar skal
finna þægilega líkamsstöðu.
•
Við starfrækslu vélarinnar skal
gæta að traustri fótastöðu.
•
Forðist óþægilega líkamsstöðu
og líkamsstöðu þar sem erfitt er
að halda jafnvægi.
•
Við langvarandi vinnu skal
breyta líkamsstöðunni til að
koma í veg fyrir óþægindi.
•
Við langvarandi óþægindi í
höndum, handleggjum eða
öðrum líkamshlutum skal leita
til læknis.
1 .4 .5 Hættur á vinnustað
VIÐVÖRUN
Hættur á vinnustað
Alvarlegt líkams- eða munatjón
•
Forðist hindranir sem hægt er
að hrasa um.
•
Gangið ekki á sleipu yfirborði.
•
Starfrækið vélina ekki í
sprengifimu andrúmslofti.
•
Gangið úr skugga um engar
orku- eða miðlalagnir geti
skemmst við starfrækslu
vélarinnar.
Íslenska | 295