Meðfylgjandi munnstykki
Gerðarupplýsingar munnstykkisins
samsvara málþvermáli
festingarinnar sem notuð er.
Stærsta munnstykkið af þeim, sem
fylgja með, er ásett við afhendingu.
Hin munnstykkin eru neðst á húsinu
við afhendingu, sjá Kafli 2.4.2.
Lína
Meðfylgjandi munnstykki
BZ 103 A
2,4
BZ 123 A
4,0
BZ 133 A
4,0
BZ 143 A
6,4
* Nota má munnstykki fyrir málþvermál festingar
á bilinu 6,4 til 8,0 mm en vélar í þessari línu
geta ekki notað festingar með málþvermál upp á
8,0 mm við allar aðstæður, sjá Kafli 2.11.
Þvermálið er grafið á öll
munnstykki. Ef nota má munnstykki
fyrir tvenns konar málþvermál
er stærra málþvermálið grafið á
munnstykkið.
2 .4 UPPBYGGING
Uppbygging og útlit vélarinnar getur
vikið frá þessari skýringarmynd út
frá útfærslu vélarinnar.
2 .4 .1 Heildaruppbygging
Sjá Skýringarmynd a og Skýringarmynd b
Nr .
Heiti
1
Upphengja fyrir ásetningu
þyngdarjöfnunarbúnaðs (balancer)
2
Munnstykki
3
Fremri sívalningur
4
Gikkur
5
Pinnasöfnunarhólf
6
Merkiborði
7
Tækistengi fyrir þrýstiloft af stærð 1/8"
til vinstri og hægri (ásamt millistykki af
stærð 1/4")
8
Sigti
9
Handfang (fyrir áslæga virkjun)
298 | Íslenska
3,0/3,2
4,0
4,8/5,0
4,8/5,0
6,0
6,4/8,0*
4,8/5,0
6,0
6,4/8,0
7,8
2 .4 .2 Uppbygging undirhluta húss
Sjá Skýringarmynd d
Nr .
Heiti
1
Munnstykki
2
Raufuð skrúfa til að slökkva á sogi, sjá
Kafli 3.7.3
3
Hússkrúfa
4
Munnstykki
5
Hússkrúfa
6
Vængjaskrúfa til að stilla bilsog eða
stöðugt sog, sjá Kafli 3.7
7
Munnstykki
8
Hússkrúfa með innsiglislakki
2 .5 MÁL
Málin fyrir áslæga virkjun eru þau
sömu fyrir allar línur.
Sjá Skýringarmynd a og Skýringarmynd b
A*
215,0
216,0
B
78,5
84,5
C
125,0
126,0
D
21,5
26,0
E
360,0
360,0
* Málið gildir einnig um meðfylgjandi
pinnasöfnunarhólf.
Mál í mm
216,0
216,0
84,5
90,5
163,0
126,0
126,0
26,0
26,0
26,0
360,0
360,0