1 .4 .10 Hættur af völdum olíu undir
þrýstingi
VIÐVÖRUN
Olía undir þrýstingi
Alvarlegt líkams- eða munatjón
•
Notið aðeins hreinan búnað
og hreina olíu án loftbóla við
áfyllingu.
•
Festið slöngur og lagnir svo
þær þeytist ekki til og frá.
•
Farið ekki yfir
hámarksvinnsluþrýstinginn,
sem gefinn er upp í
tæknilýsingunni, ef þörf krefur
skal nota þrýstingsdeyfi.
•
Notið ekki slöngur eða lagnir til
að halda á vélinni.
•
Starfrækið vélina aðeins á
vel loftræstum svæðum án
hættulegra lofttegunda.
•
Notið glussann sem gefinn er
upp í tæknilýsingu vélarinnar.
•
Notið vélina aðeins þegar
olíuafrennslisskrúfan er
skrúfuð í.
1 .5 VIÐVÖRUNARTÁKN Á VÉLINNI
Viðvörunartáknið er að finna á merkiborða
vélarinnar, sjá Kafli 1.6.
WARNING
Lesið og fylgið
notkunarleiðbeiningunum áður
en vélin er starfrækt.
1 .6 GERÐARSKILTI / RAÐNÚMER
Gerðarskiltið er að finna á merkiborðanum.
Raðnúmerið er að finna utan á húsinu.
Í raðnúmerinu er að finna framleiðsluár- og mánuð
vélarinnar.
Sjá Skýringarmynd c
Nr .
Heiti
1
Staðsetning raðnúmers
2
Staðsetning gerðarskiltis / merkiborða
3
Framleiðslumánuður
4
Framleiðsluár
2 Tæknileg lýsing
Mismunandi útfærslur eru
mögulegar á hverri línu með
ásetningu fylgihluta / sérútbúnaði.
Fyrirmæli og leiðbeiningar línunnar
gilda einnig um slíkar útfærslur.
2 .1 ÆTLUÐ NOTKUN
Þessi vél er loft-vökvaknúið setningartæki til
að festa flata byggingarhluta með viðeigandi
festingum. Aðeins má nota blindhnoð sem festingar
í þau setningartæki sem fjallað er um í þessum
leiðbeiningum.
2 .2 NOTKUNARMÖRK
Í eftirfarandi tilvikum er örugg notkun vélarinnar án
bilana ekki tryggð:
•
Vélin er ekki notuð samkvæmt
notkunarleiðbeiningunum.
•
Stjórnandinn hefur ekki hlotið þjálfun í notkun
vélarinnar.
•
Notkun vélarinnar er ekki í samræmi við ætlaða
notkun hennar.
2 .3 INNIHALD SENDINGAR
Sjá Skýringarmynd f
Nr .
Heiti
1
Setningartæki
2
Sett af spennikjálkum sem samanstendur
af 3 stykkjum (tækisbundið)
3
2 til 4 munnstykki (tækisbundin)
4
Hlíf fyrir þrýstiloftstengi (hliðarbundin)
5
Lokaframlenging fyrir þrýstiloftstengingu
6
Sprauta fyrir glussaáfyllingu
7
Millistykki fyrir glussaáfyllingu
8
2 pinnasöfnunarhólf
9
Lok
10
Ílát fyllt með glussa fyrir áfyllingu
Íslenska | 297