BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
Stingið öxulinum inn í tengið og
gangið úr skugga um að öxullinn
gangi vel inn í það� Nauðsynlegt getur
3
verið að snúa aukahlutnum til að fá
öxulinn inn� þegar aukahluturinn er í
réttri stöðu passar pinninn á honum í
skoruna á kanti tengisins�
5
Stingið snúrunni í samband�
Herðið tengihnappinn með því
að snúa honum réttsælis þar til
4
aukahluturinn er alveg fastur á
hrærivélinni�
Tekið af: Snúðu hraðastillingunni
6
á „0"� Taktu borðhrærivélina úr
sambandi�
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ | 233