BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
BILIÐ Á MILLI HRÆRARA OG SKÁLAR
Frá verksmiðju er hrærivélin stillt þannig að aðeins örlítið bil er á milli hrærara og skálar�
Ef hann af einhverjum ástæðum snertir skálina eða hann er of langt frá botni má stilla bilið
á auðveldan hátt�
Snúðu hraðastillingunni á „0"�
1
Taktu borðhrærivélina úr sambandi�
ATH.: Sé hrærarinn rétt stilltur, mun hann hvorki snerta botn né hliðar skálarinnar�
Ef þeytari eða hrærari snerta botn skálarinnar getur það valdið sliti á áhöldunum�
HVEITIBRAUTIN* SETT Á/TEKIN AF
Að setja hveitibrautina á:
Snúðu hraðastillingunni á „0"�
Taktu borðhrærivélina úr sambandi�
1
Settu á valinn aukabúnað� Sjá
hlutann „Flati hrærarinn, hrærarinn
með sleikjuarminum, þeytarinn, eða
hnoðkrókurinn settur á/tekinn af"�
* Fylgir aðeins með völdum gerðum� Einnig fáanleg sem valkvæður fylgihlutur�
230 | BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
Lyftið vélarhúsinu� Snúið skrúfunni
örlítið rangsælis (til vinstri) til að lyfta
hræraranum eða réttsælis (til hægri)
2
til að lækka hann� Stillið bilið þannig
að hrærarinn sé við það að snerta
botninn� Ef skrúfan er ofstillt getur
verið að skálin læsist ekki�
Renndu hveitibrautinni yfir skálina
framan frá á borðhrærivélinni, þar
2
til hún er fyrir miðju� Neðri brún
brautarinnar ætti að falla ofan í
skálina�