1.5 kg matarepli, skorin í
fjóra hluta
200 ml eplasafi
120 ml edik
450 g sykur
10 g kanill
4 negulnaglar
7 g allrahanda
Kjúklingabaunakæfa (Hummus)
1 dós (565 g)
kjúklingabaunir, án
vökvans
60 ml kalt vatn
60 ml ferskur sítrónusafi
60 g tahini
(semsamfræjaþykkni)
eða 2 teskeiðar
sesamolía
2 hvítlauksrif, hökkuð
4 g salt
2 g paprika (ef vill)
Uppskeru eplamauk
Settu epli, eplasafa og edik í stóran skaftpott eða
steikarpott. Eldaðu yfir meðalhita í um 15 mínútur, eða
þangað til orðið er mjög mjúkt og hrærðu af og til.
Settu ávaxtapressuna saman og festu við hrærivél. Settu
á Hraða 4 og pressaðu matareplin í skál sem er sett undir
pressuna. Settu eplin aftur á pönnuna. ættu sykri og
kryddi saman við; hrærðu vel. Eldaðu yfir lágum hita þar
til sykurinn hefur bráðnað, hrærðu stöðugt. Eldaðu í 15 til
20 mínútur til viðbótar, eða þangað til orðið þykkt, hrærðu
reglulega. Austu upp í heitar dauðhreinsaðar
235 ml krukkur. Láttu verkast í 10 mínútur í sjóðandi
vatnsbaði. Taktu krukkurnar úr vatninu. Kældu; athugaðu
þéttikantana.
Afrakstur: Um 1,2 l (10 ml hver skammtur).
Settu saman ávaxtapressuna, notaðu fínu plötuna
og festu við hrærivél. Settu á Hraða 4 og pressaðu
kjúklingabaunir í hræivélarskálina.
ættu vatni, sítrónusafa, tahini, hvítlauk, salti og papriku
saman við. Festu skál og þeytara við hrærivélina. Settu á
hraða 4 og þeyttu í 1 mínútu. Stoppaðu og skafðu skálina.
Auktu í hraða 10 og þeyttu í 1 mínútu eða þar til orðið
mjúkt. erðu fram með pítubrauði.
Afrakstur: 475 ml
12