MATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
Lokið sett á vinnuskálina
ATH.: Matvinnsluvélin þín virkar ekki nema vinnuskálin og lok vinnuskálarinnar séu almennileg
læst á undirstöðuna og stóri troðarinn sé settur í að hámarks f yllingarlínunni á mötunartrekktinni
(um það bil hálfa leið niður).
1
Settu lok vinnuskálarinnar á skálina
þannig að mötunartrekktin sé
aðeins vinstra megin við handfang
vinnuskálarinnar. Gríptu um
mötunartrekktina og snúðu lokinu til
hægri þar til það læsist á sínum stað.
ATH.: Vertu viss um að hafa sett
á fylgihlutinn, sem óskað er eftir áður
en lok vinnuskálar er sett á.
2
Settu matvælatroðarann ofan í
3-í-1 mötunartrekktina. Sjá „3-í-
1 mötunartrekktin notuð" til að fá
upplýsingar um hvernig unnið er með
matvæli af mismunandi stærð.
Matvælatroðari
377