3M PROTECTA CABLOC Manual Del Usuario página 98

Ocultar thumbs Ver también para PROTECTA CABLOC:
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 206
8.0 MERKINGAR AUÐKENNIS-/LOTUNÚMER, FRAMLEIÐSLUDAGAR
Cabloc Vertical Cable Safety System merkið (sjá mynd 10) verður að vera tryggilega fest og læsilegt:
1. Uppsetningardagur
2. Uppsett af
3. Símanúmer tengiliðs
4. Hámarks fjöldi notanda á hverju kerfi
5. Lengd kerfi s
6. Lágmarks fjarlægð á milli klifuraðila
7. Næsti þjónustudagur
8. Raðnúmer kerfi s
9. Allir notendur verða að hafa hlotið þjálfun fyrir klifur.
10. Kerfi sem eru notuð með og án topporkugleypis og viðunandi kapall fyrir hverja uppsetningu.
11. Slífargerðir fyrir öryggiskerfi með lóðréttum kapli sem falla undir þessar leiðbeiningar.
Eftirfarandi Cabloc - aftengjanlega kapalslíf merki verða að vera tryggilega fest og að fullu læsileg:
Merki á mynd 11, gerð 6180200:
1. Gerðarnúmer
2. Upp ör
Merki á mynd 12, gerð 6180201
1. Gerðarnúmer
2. Upp ör
Merki á mynd 13:
1. UPP fyrir aðalhluta slífar.
2. Hámarks (hám.) þyngdargeta notanda fyrir kapalslíf og lágmarks (lágm.) þyngd notanda nauðsynleg fyrir örugga notkun á
kapalslíf.
3. Lestu notandaleiðbeiningarnar áður en þú notar kapalslífi na.
4. Viðeigandi staðall, EN353-1:2014+A1:2017: Persónulegur fallvarnarbúnaður — Fallvörn með braut ásamt festilínu.
5. CE merking, 1019 = VVUU, CE gæðastjórn framleiðslu.
Merkingar á mynd 14:
1. Lotunúmer og framleiðsludagur.
98

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido