2. Sé það ekki gerlegt skal hafa samband við
næsta útibú eða þjónustuverkstæði
Grundfos.
Táknið fyrir ruslatunnu sem krossað
er yfir þýðir að ekki má farga vörunni
með heimilissorpi. Þegar
endingartíma vöru sem merkt er með
þessu tákni líkur skal fara með hana á
tiltekinn söfnunarstað hjá
sorpförgunarfyritæki á staðnum. Söfnun og
endurvinnsla slíkra vara hjálpar til við að
vernda umhverfið og heilsu manna.
Upplýsingar um förgun má finna á
www.grundfos.com/product-recycling.
VIÐVÖRUN
Segulsvið
Dauði eða alvarleg meiðsl
- Einstaklingar með gangráð þurfa að
sýna aðgát þegar búnaðurinn er
tekinn í sundur og meðhöndla þarf
segulmagnað efni í snúðnum.
466