IS – NOTENDAHANDBÓK
VIÐVÖRUN! NOTIST AÐEINS UTANDYRA – -ÖRYGGIS ÞÍNS VEGNA.
Lestu þessar leiðbeiningar vandlega og tryggðu að uppsetning, samsetning og viðhald
á pítsuofninum séu í samræmi við þær. Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt getur það
leitt til alvarlegra líkamsmeiðsla og/eða eignatjóns.
Ef spurningar vakna um samsetningu eða notkun pítsuofnsins skaltu
hafa samband við söluaðilann.
Athugasemdir til notanda:
NOTIST AÐEINS UTANDYRA.
LESTU LEIÐBEININGARNAR ÁÐUR EN ÞÚ NOTAR TÆKIÐ.
VIÐVÖRUN: AÐGENGILEGIR HLUTAR GETA VERIÐ BRENNANDI HEITIR – HALDIÐ BÖRNUM
FJARRI.
EKKI FÆRA TÆKIÐ VIÐ ELDUN.
GEYMIÐ TIL SÍÐARI NOTA.
81