1. Inngangur
Framleiðandi:
Scheppach GmbH
Günzburger Straße 69
D-89335 Ichenhausen
Ágæti viðskiptavinur
Við óskum þess að þú njótir ánægju og árangurs við
störf með nýju vélinni þinni.
Vísbending:
Samkvæmt gildandi ákvæðum laga um ábyrgð fram-
leiðanda tekur framleiðandinn ekki ábyrgð á skaða
sem eru af völdum þessa tækis og stafa af:
• rangri notkun,
• Ekki er farið að fyrirmælum notkunarleiðbeiningan-
na
• viðgerðum af hálfu þriðju, ósamþykktra fagaðila,
• ísetningu og útskiptum á varahlutum sem ekki eru
upprunalegir,
• sem er ekki í samræmi við tilætlaða notkun.
Athugið:
1 Lesið allan texta notkunarleiðbeininganna fyrir
samsetningu og fyrstu gangsetningu.
2 Þessar notkunarleiðbeiningar ættu að auðvelda
ykkur að læra á tækið og tilætlaða notkunarmögu-
leika þess.
3 Notkunarleiðbeiningarnar
gar leiðbeiningar um hvernig eigi að meðhöndla
tækið á öruggan, réttan og fagmannlegan hátt og
hvernig komast má hjá slysum, spara viðgerðar-
kostnað, minnka bilunartíma og auka öryggi og
endingu tækisins.
4 Auk þeirra öryggisleiðbeininga sem er að finna í
þessum notendaleiðbeiningum þarf skilyrðislaust
að hafa í huga landsbundnar reglur um notkun
tækisins.
5 Geymið notkunarleiðbeiningarnar hjá tækinu í
plasthylki, varðar gegn óhreinindum og raka. Allir
sem nota vélina þurfa að lesa þær og hafa þær
vandlega í huga áður en vinna er hafin. Aðeins
þeir einir mega vinna við tækið sem hafa fengið
þjálfun í notkun þess og þeim hættum sem því fyl-
gja. Fara skal eftir tilætluðum lágmarksaldri.
6 Auk öryggisleiðbeininga og sértækra innlendra
reglna, sem finna má í þessari notendahandbók,
skal við starfræksluna fara eftir almennt viður-
kenndum tæknireglum fyrir álíka tæki.
7 Við tökum enga ábyrgð á slysum eða skaða sem
hlýst af því að ekki er farið eftir þessum fyrir-
mælum og öryggisleiðbeiningum.
innihalda
mikilvæ-
www.scheppach.com
2. Lýsing á tækinu
Mynd 1 (1 - 18)
1. Handfang
2. -
3. Vélbremsuhandfang
4. Efra stýrishandfang
5. Plaststjörnuró
6. Bensíntankur
7. Loftsía
8. Aðalhnappur
9. Hlaupahjól
10. Kveikikerti
11. Útblástur
12. Olíumæliprik
13. Drifhjól
14. Stilling hjólhæðar
15. Útkastsloka
16. Grassafnari
17. Reipitogsræsir
18. Kapalklemmur
a. 2 x kringlótt höfuðskrúfa
b. 2 x skinna
c. 1 x notkunarleiðbeiningar
d. 2 x skrúfa
e. 1 x hak fyrir reipitogsræsi
3. Afhending
Mynd 1 (a - e)
• Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega úr um-
búðunum.
• Fjarlægið umbúðaefnið og umbúða-/ og flutnings-
festingar (ef til staðar).
• Athugið hvort eitthvað vanti í sendinguna.
• Skoðið hvort tækið og fylgihlutir hafi orðið fyrir
skemmdum við flutninga. Ef umkvörtunatatriði
koma upp þarf án tafar að hafa samband við flut-
ningsaðilann. Ekki er hægt að taka tillit til kvartana
sem berast síðar.
• Geymið umbúðirnar þar til ábyrgðartíminn rennur
út ef hægt er.
• Notið notkunarleiðbeiningarnar til að kynna ykkur
vandlega meðferð tækisins áður en það er tekið í
notkun.
• Notið eingöngu upprunalegan aukabúnað svo og
upprunalega varahluti til að skipta út slitnum hlu-
tum eða útskiptihlutum. Varahlutir fást hjá söluaðila
ykkar.
• Við allar pantanir þarf að gefa upp hlutarnúmer ok-
kar ásamt gerð og framleiðsluári tækisins.
m Viðvörun!
Tækið og umbúðaefnið er ekki barnaleikfang!
Börn mega ekki leika sér með plastpoka, filmur
og smáhluti!
IS | 181