m HÆTTA
Hætta á inntöku og köfnun!
4. Rétt notkun
Vélin er í samræmi við gildandi vélartilskipun ESB.
Áður en verk er hafið þarf að vera búið að setja allar
hlífar og öryggisbúnað upp á vélinni.
• Notandinn er ábyrgur fyrir öðrum sem eru inni á
vinnusvæðinu.
• Aðeins er ætlast til að vélinni sé stjórnað af einum
notanda.
• Farið ávallt eftir leiðbeiningum um öryggi og hættur
á vélinni.
• Allar leiðbeiningar um öryggi og hættur sem geta
stafað af vélinni skulu ávallt vera til staðar í heilu
lagi og læsilegar.
• Aðeins skal nota vélina þegar hún er í óaðfinnanle-
gu ástandi og í samræmi við fyrirmæli, með öryggi-
satriði og hættuástand í huga, svo og leiðbeiningar
notendahandbókarinnar!
• Gætið þess að (láta) lagfæra umsvifalaust bilanir
sem geta haft áhrif á öryggi vélarinnar (eða láta
eyða þeim)!
• Fara skal nákvæmlega eftir fyrirmælum framleiðan-
da um öryggi, verklag og viðhald svo og þeim mál-
stærðum sem gefnar eru upp í tæknilegum upplý-
singum.
• Fara verður eftir viðkomandi fyrirmælum um slysa-
varnir svo og öðrum almennt viðurkenndum öryg-
gisreglum.
• Þeir einir mega nota vélina, sinna viðhaldi hennar
eða viðgerðum á henni sem eru gagnkunnugir hen-
ni og hættunum sem þessu geta fylgt. Öll ábyrgð
framleiðanda fellur niður ef tjón verður vegna brey-
tinga sem gerðar hafa verið á vélinni á eigin vegum.
• Aðeins má nota vélina með upprunalegum búnaði
og verkfærum frá framleiðanda hennar.
• Öll notkun þar fyrir utan telst ekki tilætluð notkun.
Skemmdir sem verða sem afleiðing af því eru ekki
á ábyrgð framleiðanda, áhættan fellur eingöngu á
notandann sjálfan.
• Ekki má nota tækið í atvinnuskyni, handverki eða
í iðnaði.
• Ef þú ert ekki viss um hvort vinnuskilyrði séu örugg
eða óörugg skaltu ekki nota vélina.
• Bensínsláttuvélin er ætluð til einkanota í hús- og
tómstundagörðum. Til sláttuvéla til einkanotkunar í
hús- og tómstundagörðum teljast þau tæki þar sem
árleg notkun fer að jafnaði ekki yfir 50 klukkustun-
dir og sem aðallega eru notuð við umhirðu grass-
væða eða grasflata en ekki í almenningsgörðum,
skrúðgörðum, á íþróttasvæðum eða í landbúnaði
eða skógrækt.
182 | IS
Athugið! Vegna líkamlegrar hættu fyrir notanda
má ekki nota sláttuvélina til eftirfarandi verkefna: til
að snyrta runna, limgerði og runna, til að klippa og
tæta klifurplöntur eða grasflöt á þakplöntum eða í
svalakössum og til að þrífa (ryksuga) gangstéttir og
sem tætari fyrir tætingu á trjá- og limgerði. Auk þess
má ekki nota sláttuvélina sem vélrænt hlújárn eða til
að slétta jarðvegsójöfnur, eins og t.d. moldvörpuhau-
ga.
• Af öryggisástæðum má ekki nota sláttuvélina sem
drifbúnað fyrir önnur vinnutæki og verkfærasett af
neinu tagi.
m VIÐVÖRUN
Til að tryggja öryggi þitt skaltu lesa þessa handbók
og almennar öryggisleiðbeiningar vandlega áður en
þú notar tækið. Ef þú lætur þriðja aðila eftir tækið
skaltu alltaf láta þessar notkunarleiðbeiningar fylgja
með.
5. Öryggisleiðbeiningar
Í þessum notkunarleiðbeiningum eru þeir staðir sem
varða öryggi ykkar merktir með þessu tákni: m
Notkunarleiðbeiningarnar innihalda einnig aðra mikil-
væga texta sem eru merktir með orðinu "ATHUGIÐ!".
m HÆTTA
Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt er alvarleg lífs-
hætta fyrir hendi, nánar tiltekið hætta á lífshættule-
gum eimeiðslum.
m VIÐVÖRUN
Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt er lífshætta fy-
rir hendi, nánar tiltekið hætta á alvarlegum meiðslum.
m VARÚÐ
Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt er hætta á lit-
lum til í meðallagi meiðslum.
m ÁBENDING
Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt er hætta á
skemmdum á tækinu eða öðrum eignum.
m Viðvörun!
Þegar tæki eru notuð verður að fylgja nokkrum öryg-
gisráðstöfunum til að koma í veg fyrir meiðsli og
skemmdir. Þess vegna skaltu lesa þessar notkunar-
leiðbeiningar / öryggisleiðbeiningar vandlega. Haldið
þessu vel til haga til þess að þær séu ávallt við hön-
dina. Ef þú afhendir öðrum tækið skaltu einnig gefa
þessar
notkunarleiðbeiningar/öryggisleiðbeiningar
áfram. Við tökum enga ábyrgð á slysum eða skaða
sem hlýst af því að ekki er farið eftir þessum fyrir-
mælum og öryggisleiðbeiningum.
www.scheppach.com