8.3 LED-ljós 2 fyrir innri samskipti er
viðvarandi rautt
Orsök
CIM-einingin styður ekki
Grundfos-vöruna.
CIM-einingin er ekki
stillt. Ekki er enn búið að
sækja rekil vörunnar í
skýið. Þegar kveikt er á
CIM-einingunni kann
LED-ljós 2 að vera
grænt í 1 mínútu áður
en það verður varanlega
rautt.
Tengdar upplýsingar
3.6 LED-ljós
8.4 LED-ljós 1 blikkar í gulum lit
LED-ljós 1 blikkar með einnar sekúndu millibili.
Orsök
SIM-kortið er ekki í.
SIM-kortið er ekki rétt
sett í.
PIN-númer SIM-kortsins
er ekki fjarlægt eða stillt
á 4321.
Engin tenging við
farsímakerfið.
Tengdar upplýsingar
3.6 LED-ljós
Lausn
•
Hafið samband við
Grundfos.
•
Keyrið
uppsetningarferlið í
skýinu. Hafið samband
við Grundfos.
Lausn
•
Setjið SIM-kortið í.
•
Setjið SIM-kortið rétt í.
•
Fjarlægið PIN-númerið
eða stillið það á 4321
með farsíma.
•
Athugið tenginguna við
loftnetið.
•
Athugið þjónustusvæði
farsímakerfis með t.d.
farsíma.
•
Prófið ykkur áfram með
staðsetningu ytra
loftnetsins.
•
Í sumum tilvikum er
hægt að auka styrk
merkisins með því að
bæta öðru loftneti við
auka SMA-tengið.
8.5 LED-ljós 3 fyrir RS-485 viðmót blikkar í
rauðum lit
Orsök
Samskipti við Modbus
RTU-undirtæki virka
ekki.
Tengdar upplýsingar
3.6 LED-ljós
8.6 Engin gögn berast frá vörunni
Orsök
SIM-kortið er aftengt.
Ástand loftnetsins er
ekki ákjósanlegt.
Aðrar bilanir.
Tengdar upplýsingar
4.3 Kröfur um ytra fjarskiptaloftnet
Lausn
•
Gangið úr skugga um
að undirtækin séu með
einkvæm Modbus
RTU-vistföng.
•
Athugið
færibreytustillingar
Modbus RTU, t.d.
bothraða, tvístæðubita
og upphafs-/
stöðvunarbita.
•
Enginn skýjarekill er
hlaðinn upp í CIM-
einingunni fyrir Modbus
RTU-undirtæki.
Lausn
•
Settu SIM-kortið aftur
inn í SIM-raufina.
Skásetta brún SIM-
kortsins verður að
snúa upp.
•
Bætið ástand
loftnetsins. Sjá kaflann
„Kröfur fyrir loftnet"
•
Hafið samband við
Grundfos.
345