IS
Setjið þvagskálastýringuna á.
4
Setjið snúru rafhlöðuhólfsins í
samband.
5
Setjið þvagskálastýringuna í og lokið
hlífinni.
Niðurstaða
Þvagskálin er aftur tilbúin til notkunar.
Skynjunarfjarlægð fínstillt
Ef skolun er sett af stað of snemma, of seint
eða þegar ekki er til þess ætlast er hægt að
fínstilla skynjunarfjarlægð innrauða
skynjarans. Skynjunarsviðið er þá mælt að
nýju.
Gerið þvagskálastýringuna óvirka.
1
Opnið hlífina og takið
þvagskálastýringuna úr.
2
Takið snúru rafhlöðuhólfsins úr
sambandi.
Endurræsið þvagskálastýringuna.
3
Setjið snúru rafhlöðuhólfsins í
samband.
4
Setjið þvagskálastýringuna í og lokið
hlífinni.
Fínstillið skynjunarfjarlægðina.
110
Fínstilla verður
skynjunarfjarlægðina innan
30 mínútna eftir að straumurinn er
settur á.
5
Haldið hvítu blaði við neðri brún
þvagskálarinnar framan við innrauða
skynjarann. Að 2 sekúndum liðnum
heyrast 2 stutt hljóðmerki. Haldið
hvíta blaðinu fyrir framan innrauða
skynjarann í 15 sekúndur til viðbótar.
6
Takið hvíta blaðið frá þegar
hljóðmerki heyrist með einnar
sekúndu millibili.
7
Farið frá þvagskálinni í að minnsta
kosti 10 sekúndur svo hægt sé að
mæla skynjunarsviðið að nýju.
8
Skolun er sett af stað að því loknu.
Þvagskálastýringin endurræst
Gerið þvagskálastýringuna óvirka.
1
Opnið hlífina og takið
þvagskálastýringuna úr.
2
Takið snúru rafhlöðuhólfsins úr
sambandi.
Endurræsið þvagskálastýringuna.
3
Setjið snúru rafhlöðuhólfsins í
samband.
4
Setjið þvagskálastýringuna í og lokið
hlífinni.
Niðurstaða
Þvagskálin er aftur tilbúin til notkunar.
B1243-001 © 10-2017
966.934.00.0 (01)