IS
Nota skal persónuhlífar
Ef ekki er notaður viðeigandi hlífðarbúnaður geta brot sem
skjótast úr þrýstikrögum og millikjöftum valdið alvarlegum
áverkum eða banaslysum.
• Nota skal öryggishjálm og hlífðargleraugu á meðan pressun
fer fram
Viðhald og viðgerðir skulu eingöngu fara fram á
viðurkenndum verkstæðum
Ef viðhaldi þrýstikraga og millikjafta er ekki sinnt eða fer ekki
rétt fram getur það haft alvarleg slys í för með sér.
• Viðhald þrýstikraga og millikjafta skal fara fram samkvæmt
því sem fram kemur í kaflanum „Viðhald"
• Mikilvægt er að viðhald fari næst fram á þeim tíma sem
tilgreindur er á skoðunarmiðanum
• Viðhald og viðgerðir mega eingöngu fara fram á
viðurkenndum verkstæðum. Heimilisföng viðurkenndra
verkstæða má fá hjá söluaðilum Geberit eða á
www.geberit.com.
150
B1280-001 © 03-2016
967.040.00.0 (00)