Aflestur af geislunarmæli staðfestur með herðingardiskasetti
Aflestur af geislunarmælinum er eingöngu mat á árangri við herðingu. Raunverulegar
!
niðurstöður herðingarinnar fara eftir efnum og þykkt við herðingu. Eindregið er mælt með því
að prófa herðingu efna með því að nota herðingardisk til að tryggja fulla herðingu. Farið eftir
leiðbeiningunum sem fylgja settinu til að fá sem nákvæmastar niðurstöður úr prófunum.
NOTKUN VÖRU
Til að koma í veg fyrir víxlmengun skal nota einnota ermi yfir Demi Ultra við hverja notkun.
!
Þetta kemur einnig í veg fyrir að plastefni berist á ljósendann.
Kerr Corporation gerir kröfu um notkun á Demi Ultra hindrunarpoka til að koma í veg fyrir víxlmengun við
notkun á Demi Ultra. Sjá kaflann um hluta og fylgihluti til að fá upplýsingar um pantanir.
Ljósendinn og ljóshlífin stillt
Takið eininguna úr hleðslustöðinni. Eftir að hindrunarpokanum hefur verið komið fyrir, skal tryggja að ljósend-
inn hafi verið rétt settur í segultengið og að ljóshlífin sé tryggilega fest við. Snúið ljóshlífinni í ákjósanlega stöðu
fyrir herðingu.
Mynd 9 – Kveikt á gaumljósi fyrir
hleðslu
Herðingartími
Valhnappur
Mynd 10 – Herðingartími valinn
AÐRAR ATHUGASEMDIR VARÐANDI NOTKUN VÖRUNNAR
Ef ýtt er á hnappinn fyrir ljósdíóðuna meðan á herðingartímanum stendur, mun það stöðva lotuna. Til að
slökkva á PLS, þarf að ýta á og halda ljósdíóðuhnappinum niðri þegar herðingarlotan er hafin. Slökkt er á PLS
þar til hnappinum er sleppt. Á meðan slökkt er á PLS, mun Demi Ultra tækið pípa einu sinni á sekúndu. Notið
geislunarskynjarann á hleðslustöðinni til að kanna upphafslýsingu einingarinnar þegar slökkt er á PLS.
Mynd 8 – Snúningur Demi Ultra ljósendans
Gangið úr skugga um að bolur herðingartæksins
sé hlaðinn
Hleðsla
Í virkum ham er kveikt á gaumljósinu fyrir herðingartíma og slökkt
Gaumljós
á gaumljósinu fyrir hleðslu. Þegar 40 sekúndur eða minna er eftir
af herðingartímanum, logar gult ljós á gaumljósinu fyrir hleðslu
(sjá mynd 9) til að vara notandann við hleðslan sé nánast tæmd.
Gaumljósið fyrir hleðslu verður rautt þegar ekki er næg hleðsla til
að ljúka valinni herðingarlotu. Ef herðingartíminn er styttur getur
ljósið orðið gult á ný, sem gefur til kynna að næg hleðsla sé fyrir
styttri herðingarlotu.
Herðingartími valinn
Þrjú efstu díóðuljósin gefa til kynna hvaða tímabil (lota) er valið. Til
að breyta núverandi vali, þarf að ýta á valhnappinn fyrir herðing-
artíma þar til viðkomandi tímalengd er tilgreind (sjá mynd 10).
Herðingarljósið virkjað
Komið ljósinu fyrir eins nálægt tönninni og hægt er án þess að
snerta hana. Ýtið á og sleppið ljósdíóðuhnappinum (sjá mynd 11).
Gætið þess að halda Demi Ultra á sínum stað þar til herðingarlo-
tunni er lokið.
405