Uppsetning dælu
Tengi hert
Tengdar upplýsingar
3.3 Staða stjórntölvu
3.2 Staða dælu
Setjið dæluna ávallt upp með láréttan mótorás sem er innan við ±
5°. Setjið dæluna ekki upp með lóðréttan mótorás. Sjá mynd Staða
dælu, neðri röð.
•
Rétt uppsetning dælu á lóðrétt rör. Sjá mynd Staða dælu, efri
röð til vinstri.
•
Rétt uppsetning dælu á lárétt rör. Sjá mynd Staða dælu, efri röð
til hægri.
Staða dælu
3.3 Staða stjórntölvu
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Slökkvið á aflgjafanum áður en unnið er með vöruna.
Gangið úr skugga um að ekki sé hætta á að rafmagni
verði hleypt á fyrir slysni.
VARÚÐ
Heitt yfirborð
Minni háttar eða miðlungsalvarleg meiðsl
‐
Dæluhlífin kann að vera heit vegna þess að vökvinn í
dælunni er brennandi heitur. Lokið einangrunarlokun-
um á hvorri hlið dælunnar og bíðið þar til dæluhlífin
kólnar.
VARÚÐ
Kerfi undir þrýstingi
Minni háttar eða miðlungsalvarleg meiðsl
‐
Tæmið kerfið eða lokið einangrunarlokunum sitt hvor-
um megin við dæluna áður en dælan er tekin í sundur.
Vökvinn í dælunni gæti verið brennandi heitur og undir
miklum þrýstingi.
Hægt er að setja stjórntölvuna upp í öllum stöðum. Sjá mynd
Mögulegar stöður stjórntölvu.
Mögulegar stöður stjórntölvu
3.3.1 Stöðu stjórntölvu breytt
Skref
Aðgerð
Skýringarmynd
Gangið úr
skugga um að
inntaks- og út-
takslokarnir séu
1
lokaðir.
Losið skrúfurnar
á dæluhausnum.
Snúið dæluh-
2
ausnum í æski-
lega stöðu.
Festið skrúfurnar
3
á dæluhausnum
aftur.
637