Almennt
Þú hefur valið tæki frá R82 – alþjóðlegum söluaðila hjálpartækja og búnaðar fyrir börn og unglinga
með sérþarfir. Til að nýta sem best þá valkosti sem þetta tæki hefur upp á að bjóða skaltu lesa
notendahandbókina fyrir notkun og geyma hana til síðari nota.
Tilgangur
Tækið er sætiseiningakerfi ætlað börnum og
fullorðnum með fötlun.
Ábendingar
Börn og fullorðnir sem geta ekki setið án
stuðnings
geta
notað
tækisins byggist á hreyfigetu en ekki sérstöku
heilbrigðisástandi eða aldri.
Notandinn
er
sá
Umönnunaraðilinn er sá sem stýrir tækinu.
Notandinn má aldrei vera eftirlitslaus í tækinu.
Tryggja skal að umönnunaraðili sinni stöðugu
eftirliti.
Þegar notandinn liggur, stendur eða situr í öðru
hjálpartæki eða hefðbundnu tæki er þetta tæki
ekki í notkun á meðan.
Frábendingar
Engar frábendingar eru þekktar.
Varúðarreglur
Sérstaklega skal gæta að eftirfarandi atriðum
við uppsetningu tækisins og notkun aukahluta
þegar um er að ræða notendur með takmarkanir
á:
• skynjunaraðgerðir
Fylgjast skal sérstaklega með þrýstingi sem
notandi verður fyrir af völdum tækisins og
aukahluta þess.
• hreyfigetu (t.d. einstaklingar með ósjálfráðar
hreyfingar). Íhuga skal að nota tæki með
stillanlegri bakstoð.
• getu til að halda sitjandi stöðu. Íhuga skal
að nota vöruna með aukahlutum (t.d.
hliðarstuðningi,
stuðningi fyrir handleggi, borði).
• getu til að halda höfði. Íhuga skal að nota
aukahluti sem veita sérstakan stuðning við
höfuð.
Notkunarsvið
Nota má tækið bæði innan og utan dyra.
Verkfæri sem fylgja með:
• 5 mm sexkantlykill
Samræmisyfirlýsing
Þetta tæki samræmist kröfum tilskipunar
um lækningatæki (2017/745). Auk þess
samræmist tækið kröfum eftirfarandi staðla:
• EN 12182
• EN 12183
tækið.
Markhópur
sem
situr
í
tækinu.
og
sársaukaskynjun.
öryggisvesti,
öryggisbelti,
ÍSLENSKA
EN
Fjarlægja verður CE-merkinguna ef:
• tækið er sett saman aftur eftir að hafa verið
tekið í sundur
• tækið er ekki notað í samræmi við fyrirhugaðan
tilgang þess og samræmisyfirlýsingu
• notaðir eru varahlutir eða útbúnaður sem ekki
er frá R82.
Þegar tækið er notað samhliða öðrum tækjum
má slík samsetning ekki vera í því skyni að
breyta fyrirhuguðum tilgangi viðkomandi tækja
og ekki má breyta tækjunum á þann veg að það
geti haft áhrif á samræmi við gildandi kröfur.
Aðilinn/fyrirtækið sem ber ábyrgð á samhliða
notkun tækjanna skal tryggja að gildandi kröfur
séu uppfylltar.
Dæmi um gildandi kröfur:
• Öryggi efna (lífsamrýmanleiki, eldfimi), vélrænt
öryggi (stöðugleiki, hætta á að kremjast,
samtengingar), rafmagnsöryggi.
Förgun
Þegar endingartími tækisins er liðinn skal það
tekið í sundur eftir efnistegundum svo hægt sé
að endurvinna eða farga hlutum þess á réttan
hátt. Ef þörf krefur skal hafa samband við
næsta söluaðila til að fá nákvæma lýsingu á
hverju efni. Hafið samband við staðaryfirvöld til
að fá upplýsingar um hvaða valkostir eru í boði
fyrir umhverfisvæna endurvinnslu.
Aukahlutir og varahlutir
Tæki frá R82 má fá með ýmsum aukahlutum í
samræmi við þarfir hvers notanda. Hægt er að
panta varahluti. Aukahluti má finna á vefsvæði
okkar en einnig má fá nánari upplýsingar hjá
næsta söluaðila.
Ábyrgð R82
www.etac.com/support
Upplýsingar og leiðbeiningar fyrir kaup
Upplýsingar og leiðbeiningar varðandi kaup má
finna á www.etac.com, undir viðkomandi tæki, í
hlutanum „documents" (skjöl).
158
etac.com